Samtíðin - 01.03.1949, Side 27

Samtíðin - 01.03.1949, Side 27
SAMTlÐIN 23 SKDPSDGUR #IAMALL LÆKNIR var í sjúkra- vitjunum og ungur nýbakaður læknakandídat með honum í æf- ingaskyni. Fyrsti sjúklingurinn, sem þeir heimsóttu, var roskinn verka- maður. Þegar gamli læknirinn hafði rannsakað sjúklinginn gaumgæfi- lega, skrifað lyfseðil o. s. frv., mælti hann: „Og svo verðið þér að hætta þessu brennivínsþambi bæði sýknt og lieilagt, Snorri minn“. Þegar 'þeir félagar komu út á götu, mælti kandídatinn: „Ég skildi allt prýðilega nema þetta með brennivínið. Hvernig vissuð þér, að maðurinn drakk?“ „Jú, ég leit undir rúmið hans og sá þar heila hersingu af tómum svartadauðaflöskum“, anzaði lækn- irinn. Næsti sjúklingur var 19 ára göm- ul, Ijóshærð blómarós. Nú átti kandídatinn að framkvæma rann- sóknina. Hann lét ekki á sér standa, heldur þuklaði á kvenmanninum hátt og lágt, skoðaði upp í kok á honum o. s. frv., skrifaði lyfseðil og mælti að lokum: „Jæja, ungfrú góð, og svo verðið þér að steinhætta þessum sífelldu bílferðum, því þær geta baft ýmis- legt illt i för með sér“. Þegar þeir voru komnir út á götu, mælti gamli læknirinn, undrandi á svipinn: „Hvaða lieimska var i yður að banna stúlkukindinni að aka í bíl?“ „Jú, en sjáið þér til, það lá nefni- lega ungur bilstjóri undir rúminu VILKO þ vottalögur er ómissandi á hverju beimili. Notið Vilko þvottalög við alla þvotta og uppþvotta og þér munuð sannfærast um ágæti hans. Heildsölubirgðir: Erl. Blandon & Co. hf., Hamarshúsinu, Tryggvagötu. ■ □ P. Nielsen rafvirkjameistari, Hamarshúsið, Reykjavík. Sími 5680. Framkvæmum fljótt og vel hvers konar raflagnir í hús og skip. Talið fyrst við okkur.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.