Samtíðin - 01.03.1949, Page 29
SAMTÍÐIN
2;
¥tNGUR BREZKUR liðsforingi var
á gangi um yfirgéfið hermanna-
skálahverfi. Allt í einu varð hann
var við gamla konu, sem var að
þvo skálagólf. Konan leit upp, þég-
ar hún sá foringjann og kallaði:
„Halló, þú þarna, ungi maður,
náðu í vatn i 'fötu fyrir mig!“
Ungi maðurinn horfði alveg for-
viða á gömlu konuna og svaraði:
„Ivona góð, ég er foringi í hrezka
hernum, og svona getið þér ekki
verið þekkt fyrir að ávarpa liðsfor-
ingja.“
Konan leit upp, strauk hártjásurn-
ar frá sveittu enninu og anzaði of-
hoð rólega:
„Skítt með allt titlatog, drengur
minn, ég er hertogafrú.“
T ÖGFRÆÐINGUR nokkur, sem hjó
“ í þorpi, átti tvær forkunnarfríðar
dætur, 10 og 12 ára gamlar. Þær
voru langfallegustu telpurnar í
þorpinu.
Einu sinni kom drengur í þorpið
og var þar á gangi með jafnaldra
sinum, sem átti heima i þörpinu.
Þeir mættu telpunum.
„Hver á þessar fallegu telpur?“
spurði aðkomudrengurinn, frá sér
numinn af hrifningu.
„Lögfræðingurinn okkar, hann
dregur sér nú alltaf það bezta sjálf-
ur,“ anzaði þorpsdrengurinn.
H^flLLJÓNARI EINN í New York
vaknaði eina nótt við ógurleg-
an hávaða, og lék hús hans allt á
reiðiskjálfi. Milljónarinn hugði þetta
vera magnaðan jarðskjálfta, og i of-
boðinu hét hann því að gefa þegar
czCandvöi
uom
blað óháðra borgara, blað allra
þeirra, sem vilja heilbrig-t og
frjálst stjórnmálalíf í landinu. —
Afgreiðsla blaðsins er á Lauga-
veg 18 A, Reykjavík, Sími 5093.
HELGI LÁRUSSON.
iepparnir
eru beztu og traustustu
farartækin, sem komið
hafa til Islands.
Hfalfi Bjömsson & Co.
Reykjavík. —
Sími 2720.