Samtíðin - 01.03.1949, Síða 30
26
SAMTÍÐIN
í stað eina milljón dollara til fá-
tækra, ef drottinn þyrmdi lifi lians.
Morguninn eftir frétti liann, að
gauragangurinn hefði einungis staf-
að af dynamitsprengingu i verk-
smiðju einni skammt frá heimili
hans. Þá muldraði milljónarinn fyr-
ir munni sér: „Jæja, ekki dugir
að svíkja áheitið, en ég skal svei
mér stefna verksmiðjustjórninni og
lieimta eina milljón í skaðabætur.“
LEMENCEAU, hinn frægi frakkn-
neski stjórnmálamaður, var gíf-
urlegur vindlareykháfur. Eitt sinn
kom hann ríðandi inn i þorp, stöðv-
aði hest sinn úti fyrir húð og hað
um vindil. Honum var færður helj-
armikill njóli. Reykti Clemenceau.
nú þrjá vindla á hestbaki fyrir utan
búðina. Að því loknu steig hann af
baki og mælti: „Þessir vindlar eru
ekki sem verstir. Ég held ég verði
annars að prófa nokkur stykki.“
ORRÁÐAMENN Princetonliáskól-
ans í Randaríkjunum, sem tók
Albert Einstein á sina arma, er hann
var landrækur ger úr Þýzkalandi,
voru dálítið smeykir við, að launa-
kröfur gamla mannsins yrðu nókk-
uð geigvænlegar. Þorðu þeir ekki
annað en skrifa honum, áður en
hann tók til starfa, bréf hér að lút-
andi, þar sem þeir stungu upp á
því, hve mikið hann fengi í árslaun,
en báðust jafnframt afsökunar á því,
iive fjárhæðin væri lág. — Einstein
vissi ekki, hvaðan á sig stóð veðrið,
er hann fékk þetta bréf. Launatil-
boðið gerði ráð fyrir þrefalt hærra
kaupi en lionum hafði dottið í hug
að fara fram á,
Timburverzlun
Árna Jónssonar
Hverfisgötu 54. Sími 1333.
Símnefni: Standard.
Venjulega
fyrirliggjandi
alls
; konar
! timbur,
hurðir,
; gluggar
H Og
listar.