Samtíðin - 01.05.1957, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.05.1957, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 Skömmu seinna bráðveiktist karl- inn og bað þjón sinn að ná í hjúkr- unarkonu. Pilturinn var að þessu mestallan daginn, og þegar hann kom lieim undir kvöld, var öldungurinn óður og uppvægur yfir hangsinu i honum. „Ég hélt, að það væri lika sam- hengi í þessu og náði i lyfjafræðing, lækni og útfararstjóra. Þeir koma með hjúkrunarkonunni eftir stutta stund,“ svaraði þjónninn. STÚDENT var að sýna hóp af ferðafólki safn í Oxford. Meðal ann- ars sýndi liann þvi kolryðgaðan sverðgarm og sagði: „Þetta er sverðið, sem Balaam ætl- aði að drepa asnann með.“ „Mig rninnir, að Balaam væri sverðlaus, en óskaði sér bara, að hann hefði sverð,“ sagði einn af ferða- mönnunum. „Alveg rétt,“ anzaði stúdentinn, „en þetta er sverðið, sem hann óskaði sér að hafa.“ GESTUB kom á danskt svínabú og spurði eftir eigandanum. Litill dreng- ur varð fyrir svörum og sagði: „Pabbi er með svínin úti á akri. Þú þekkir hann á því, að hann er með hatt.“ YEBZLUNABEIGANDI hafði auðg- azt skyndilega, og hafði honum stig- ið það til höfuðs. Eitt sinn kom Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Simi 3569. Pósthólf 1013. ^nrTTTVIYTTX SMURNINGSOLÍUR Á ALLAR VÉLAR TIL SJÓS DG LANDS OLÍUSALAN H.F. Hafnarstræti 10—12 — Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.