Samtíðin - 01.03.1958, Síða 9
SAMTÍÐIN
5
Þér ég bið, að blessist ailt,
bliðmál helmsins er svo valt.
Lestin brunar burt frá þér,
bráðum ertu liorfin mér.
♦ ÞAÐ ER SAGT: ♦
að sumt fólk eldist virðulega, en
annað fj'lgist með tímanum og
lærir alltaf nj'justu samkvæmis-
dansana.
♦
að margar eiginkonur trúi á eigin-
menn sína í blindni, einkum þeg-
ar þeir tali upp úr svefninum.
♦
að sá, sem hjálpar manni í krögg-
um, geti átt víst, að sá hinn sami
komi aftur á morgun.
♦
að þegar dóttirin sé farin að skrökva
til um aldur sinn, sé tími til kom-
inn fyrir móður liennar að athuga
sinn gang.
♦
að aðalgallinn á fjörefnunum sé sá,
að þau séu ekki eins bragðgóð og
liitaeiningarnar.
KONA nokkur sagði þannig til um
aldur sinn: ,„Sjáum nú til. Ég var
19 ára, þegar ég giftist og maðurinn
minn þrítugur. Nú er hann sextugur,
svo þá hlýt ég að vera 38 ára.“
Við erum með á nótunum
Hljómplötur og músíkvörur.
Afgreiðum pantanir um land allt.
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgasdóttur,
Vesturveri, Reykjavík. — Sími 11315.
V V Ásiamál V V
Þegar kona talar viö þig, skaltu
taka eftir, hvaö hún segir meö aug-
unum. — Victor Hugo.
Þaö eru til ágætar konur, sem gefa
þér aldrei neitt, en leyfa þér aö taka
allt. — G. Docquois.
ÞaÖ er sama, hve gamall karlmaö-
ur veröur; hann veröur aldrei skyn-
samari en fimmtugur kvenmaöur. —
H. L. Mencken.
Iíonur eru stór böm. Þær geta ver-
iö skemmtilegar í tali og stundum
fyndnar, en aldrei hef ég þekkt
nokkra konu, er gædd væri heil-
brigöri skynsemi eöa hugsaöi rökrétt
í tuttugu og fjórar klukkustundir
samfleytt. — Chesterfield lávaröur.
Karlmönnum er þaö eiginlegt aö
biöja fyrir sjálfum sér; konunum er
hins vegar eiginlegt aö biöja fyrir
öörum. — Sören Kierkegaard.
örlítiö af hégómaskap og losta-
semi, þaö er þaö, sem gagnsýrir líf
allmargra karla og kvenna. — J. Jou-
bert.
Sá maöur, sem vinnur glæsilegustu
sigrana í lífsbaráttunni, á venjulega
lconu, sem vakir yfir velferÖ hans. —
G. K. Smith.
Þaö, sem maöur óskar aö finna hjá
konu, er blíöa og viökvæmni. Kæti
og félagslyndi getur hann oröiö aö-
njótandi lijá karlmanni. Þetta gleym-
ist konum wllt of oft. — Louis Wain.
er ljúffengur og hollur eftirmatur. —
íspinnar okkar fara sigurför um landið.