Samtíðin - 01.03.1958, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.03.1958, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN HORN af tveim pentu- dúkum (servíettum) með herpisaum. Stærð: 34x43 cm. Efni: hvítur hör. Saumist með hörþræði. Nánari upplýsingar veitir Ingveldur Sigurðardóttir handavinnukennari, Öldu- götu 30. Rvik. ** **•**■**•*■♦? VAlllÍil* ■ fI illlii alveg að gefast upp. HvaS á ég aS gera? SVAR: ÞaS er eins og bréf þitt sé skrifaS á fátæktar- og kreppuárun- um fjæir stríS, og hugsunarháttur mannsins þíns er reyndar ennþá eldri. Nú á tímum eiga hjón aS deila tekjum sínum í hróSerni, ef vel á aS vera. Konan á aS fylgjast ná- kvæmlega með tekjurn manns síns og eySslu hans og taka tillit til hvors tveggja. En þaS er algerlega úrelt sjónarmiS, aS eiginmenn eigi aS líta á konur sínar sem hvimleiSa hetlara, þegar þær þarfnast húspeninga. Þetta mundi ég segja manninum minum hreinskilnislega í þínum sporum. ÞaS er ekki nóg aS elska hann tak- markalaust (öllu eru nefnilega tak- mörk sett, heillin). ÞaS þarf líka aS segja honum til syndanna. Ég geri ráS fyrir, aS hann hafi ráS á aS láta þig liafa nóg til heimilisþarfa. En hann hefur áreiSanlega ekki efni á aS kvelja þig og stofna sálarró þinni í voSa. GóS eiginkona á ekki aS hafa verri aSstöSu á heimili sínu en venjuleg ráðslcona myndi hafa. SegSu manni þínum þaS. — Þín Freyja. + Afbrýðisöm skrifar: KÆRA FREYJA. Ég er svo á- hyggjufull. ÞaS er hezt aS segja þér alveg eins og er: ég er afbrýSisöm. Og veiztu af hverju? Yngri systir min var gift og skildi viS manninn, Þeim samdi aldrei, og ég held, aS liann hafi veriS vondur viS liana. SíSan hefur hún veriS hjá okkur hjónunum. Systir mín er kát og lag- leg, og nú sé ég ekki betur en aS maSurinn minn sé bara orSinn hrif- inn af henni. ViS hjónin höfum veriS gift í 10 ár, og hann hefur alltaf haft gaman af aS fara út á kvöldin, en nú vill hann alltaf helzt vera lieima. Ég hef enga ástæSu til aS halda, aS þau séu farin aS hralla neitt ósæmilegt, en ég er aS verSa voSalega afbrýSisöm. Á ég aS láta systur mina fara? SVAR: Ef þú lætur systur þína fara, áttu á hættu, aS maSurinn þinn sakni hennar og reyni aS hafa stefnu- VEL KLÆDD kona kaupir hattana í Hattaverzluninni „tSjá Báru“, Austurstræti 14. Sími 15222. Sigurður Reynir Pétursson Hœstaréttarlögmaður. Austurstræti 14. Símar 22870 og 19478.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.