Samtíðin - 01.03.1958, Side 20
16
SAMTÍÐIN
1. andi: „Þú hefur byrjað á þak-
inu, Tommy. Nú er eftir að vita,
livort þú leggur nokkurn tíma grunn-
inn!“
Þá grípur Tommy í stríðan ennis-
toppinn á sér og hvæsir: „Uss, eins
og mig varði nokkuð um þessar bann-
settar samlíkingar!“
17 3. krossgáta
m j 3 ) mj
r. Mr 1) W 7
8 9 i'Æ', Si)'?.', 1" 11
Wg <í*>Vt*4 iif 13
I4 1.. 16
n IH
m V ‘J ['íífe i pi?
Lárétt: 1 Eignast, 6 kvenmannsnafn,
8 á hurð, 10 tangi, 12 á akri, 13 á fæti,
14 ögn, 16 útlendingur, 17 mikil starfsemi,
19 hótar.
Lóðrétt: 2 Viðkvæm, 3 viðskeyti, 4 skóg-
arguð, 5 helsi, 7 vaðið (so.), 9 eggjárn,
11 málmur, 15 smíðatói, 16 kvenmanns-
gælunafn, 18 tveir eins.
RÁÐNING
á 172. krossgátu í seinasta hefti.
Lárétt: 1 Sýpur, 6 sór, 8 lóa, 10 gát, 12
ár, 13 sú, 14 sóa, 16 sat, 17 mói, 19 Signý.
Lóðrétt: 2 Ýsa, 3 Pó, 4 urg, 5 blása, 7
stúta, 9 óró, 11 Ása, 15 ami, 16 sin, 18 óg.
Höfum ávallt fyrirligejandi allan
ferða- og skíðaútbúnað.
Austurstræti 17. Sími 13620.
MvIvXvX* 231. SAGA SAMTÍÐARINNAR !v!vX*Xv!
í OPNA SKJÖLDU
ÞEGAR Georg Dursell hafði lokið
morgunverði, kyssti hann konu sína
og steig upp í bílinn. Eva skyldi ekki
húast við honum heim aftur fyrr
en eftir tvo daga.
Hann staldraði við hjá tóbaksbúð-
inni á horninu til að kaupa sígar-
ettur. „Látið mig hafa dós með
hundrað,“ sagði hann. „Það dugar,
þangað til ég kem aftur. Ég skildi
nokkrar eftir hjá konunni minni.“
Tóhakskaupmaðurinn virtist liugsi.
Hann tók þegjandi við seðlinum hjá
viðskiptamanni sínum, en þegar
hann hafði opnað peningaskúffuna,
varð honum að orði: „Ekki býst ég
nú við, að konan yðar verði neitt
einmana, meðan þér eruð i burtu.“
Varir Georgs herptust saman, um
leið og hann tók við skiptimyntinni.
Tóhakskaupmaðurinn endurtók:
„Nei, hún verður ekki einmana, með-
an þér eruð í burtu.“
Farandsalinn gekk að bílnum sín-
um og ók burt. Hann ók aðalbraut-
ina út úr bænum. Þegar út á þjóð-
veginn kom, hægði hann ferðina.
Hann þurfti að liugsa sitt ráð. Orð
tóbakssalans vöktu hjá honum grun,
sem leynzt hafði í hugarfylgsnum
hans.
Þetta var allt Dennis Rowley að
kenna. Af hverju gat hann ekki lát-
ið sér nægja að draga sig eftir ógiftu
kvenfólki? Sá þurfti nú ekki að vera
i kvennahraki. Hann var fríður og