Samtíðin - 01.03.1958, Page 26
22
SAMTÍÐIN
Auðu- þekkti Þórari- elcki fyrr en
birti. Milli unglinga-a höfðu myndazt
vináttutengsl, sem héldust alla ævi-a.
Kristi- minntit að Kjarta- hefði lof-
að honum bóki-i þenng,- dag. Gæti-i
konu-i ofbauð, hve illa verzlu-i-
þreifst vegna allra hafta-a og tálm-
a-a. Héði- kenndi til i hægri hendi-i
eftir áverka-, sem hann hlaut í ferð-
i-i. Inga er forku-arfríð. Þetta er
Þórar-i til nolckurrar huggu-ar. Skil-
aðu kveðju til fjalla-a, dala-a, grund-
a-a og öræfa-a á Fróni. E- er nótti-
ekki liðir. Mér er sem ég sjái líti-
og grannvaxi- pilti- lyfta þyngstu
byrði-i upp á háa- icletti-.
5. Málfræðiæfing
LESIÐ um greininn á bls. 20—21 í
Kennslubók í íslenzku. Skrifið örstutta
greinargerð um greina í íslenzku. Skrif-
ið síðan upp alla greina, sem þið finnið
í 8 seinustu línum skáletraða verkefnis-
ins á bls. 21 í málfræðinni.
Tneir stangaveiðimenn í Berlín
voru að veiða í ánni Spree. Sá, sem
var á ameríska yfirráðasvæðinu, dró
hvern fiskinn af öðrum, en hinn, sem
var á rússneslca svæðinu, varð ekki
var. Að lokum var honum nóg boðið,
svo að hann öslcraði yfirána: „Hvern-
ig í fjandanum ferðu að því að veiða
alla þessa glás, meðan ég verð ekki
var?“
„Það er ósköv auðskiljanlegt,“ lcall-
aði fiskarimn fyrir vestan. „Hérna
megin i ánni eru fiskarnir ekki
smeykir við að opna munninn.“
Húfugerð. Herraverzlun.
R EYFELD
Ingólfsstræti 2, Reykjavík. Sími 10199.
MJtvecjálanm ísiands
í REYKJAVÍK
ásamt útibúum á ísafirði,
Siglufirði, Akureyri, Seyðis-
firði og Vestmannaeyjum.
Annast öll bankaviðskipti.
Útibú fyrir sparisjóðs- og hlaupa-
reikningsviðskipti er að Laugavegi
105 í Reykjavík, og er opið alla virka
daga kl. 10—12,30 og 3.30—6,30,
nema föstudaga til kl. 7,30, en laug-
ardaga aðeins til kl. 10—12,30.
KORK
er bezta efnið, sem enn þekk-
ist til einangrunar í frysti-
og íbúðarliúsum.
*
Birgðir jafnan
fyrirliggjandi.
♦
Jónsson & Júlíusson
Garðastræti 2,
Reykjavik.
Sími 15430.