Samtíðin - 01.03.1958, Side 27
SAMTÍÐIX
23
Cjuhn.
rnlaugiion:
SKÁK
22. fiáttur
I ÞRAUTINNI hér fyrir neðan á
hvítur leik. Hann getur bersýnilega
mátað í þriðja leik með því að frá-
skáka í fyrsta leik, en til er önnur
leið styttri. Getið þið fundið liana?
G. Mott — Smith
I skákinni hér á eftir ætlar svart-
ur að knýja fram drottningarkaup
með 8. leik sínum. En hvítur sér
lengra og vinnur skákina fallega.
Distl
1. e4
2. Rf3
3. d4
4. Rxd4
5. Dxd4
6. Bc4
7. Rc3
8. Bg5
9. Dxd6
10. Hdl
11. Bd2
Rossipal
e5
Rc6
exd4
Rxd4
Re7
c6
d6
Db6
Dxb2
Dxc3f
Dxc4
Bólstruð hósgö gn
Húsgagnaverzlun Hjalta Finnbogasonar.
Lækjargötu 6 A. Sími 12543.
MÝJA BLIKKSIVIIÐJAIM
Höfðatúni 6. — Reykjavík.
Símar: 14672 — 14804.
Stærsta blikksmiðja landsins.
FRAMLEIÐIR:
Hraðfrystitæki og flutnings-
vagna með gúmmíhjólum fyrir
hraðfrystihús o.fl. Eirþök á hús.
Þakglugga. — Þakrennur.
Aluminium veggrör. Lofthit-
unar- og loftræstingartæki
með tilheyrandi.
Hjólbörur með upppumpuðum
hjólum.
Síldartunnukerrur með
gúmmíhjólum.
Olíugeyma á tankbíla,
frá 3000—7500 lítra.
Ennfremur allar tegundir
olíugeyiha til húsa og skipa.
Húsmæður
Hafið það jafnan
hugfast, að beztu
brauðin og kök-
urnar kaupið þér
hjá
Alþýðubrauðgerðinní h.f.
Reykjavík, sími 11606.
Hafnarfirði, sími 50253.
Keflavík, sími 17.
Akranes, sími 4.