Samtíðin - 01.03.1958, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.03.1958, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 'JQnd m. tfÓMion: 77 grein BRIDGE HÉR ER eitt spil úr Evrópumeist- aramótinu, sem háð var i Vínarborg á síðastliðnu sumri. Sagnhafi var Suður og lokasögnin 3 grönd. Útspil var spaðagosi. Hvernig hefðir þú, les- ari góður, spilað? Hér eru hendur N-S. Norður: ♦ Á-K-5-3 V D-5 ♦ 8-5 41 Á-K-G-5-4 Suður: ♦6-2 V Á-K-6-2 ♦ G-10-7-2 ♦ 7-6-3 Suður tók strax á spaða ás í borði og fór síðan að hugsa málið. Hann sá strax, að liann gat fengið tvo slagi á spaða, þrjá á lijarta, og vandinn var þvi að tryggja sér fjóra slagi á lauf. Hann tók nú lauf ás og kóng, en sá þá sér til skelfingar, að austur átti aðeins eitt lauf. Nú varð hann að hrjóta af sér allar brýr. Hann tók hjarta drottn., kóng og ás og spilaði næst lauf 7 á gosann, en þá „kallaði“ Austur með tígul 9. Vestur spilaði strax tígli, er hann fór inn á lauf drottningu, og þar með var spilið tapað. Freyju-vörur mæla með sér sjálfar. Veljið það bezta. . FREYJA H.F., sælgætis- og efnagerð. Lindargötu 12. Símar 14014 og 12710. ROYAL köldu búðingarnii ERU bragðgóðir GæBiB heimilisfólki ySar og gestum á þessum ágætu búðingum Hrærið ... látið standa .. GÓÐAR BRAGÐTEGUNDIR FLJÓTLEG MATREIOSLA

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.