Samtíðin - 01.03.1958, Qupperneq 30
26
SAMTÍÐIN
Spil þetta er mjög auðvelt, því að
ef Austur á lauf drottn., 10-x-x, getur
sagnhafi aldrei fengið fjóra slagi á
lauf. Ef V á hins vegar drottningu-10-
x-x, er mjög einfalt ráð gegn því. Það
er að spila fyrst lauf ás og síðan
lauf 4 úr borði. Eftir það getur sagn-
hafi tekið þrjá hæstu i hjarta og
spilað síðan laufi og svinað gosanum.
Spil Austurs og Vesturs voru þessi:
Austur;
* D-9-7
V G-10-9-4-3
* A-D-9-3
4* 8
Vestur:
4 G-10-8-4
V 8-7
+ K-6-4
Jfo D-10-9-2
Er maður sér öll spilin, virðist
þetta ekki aðeins auðvelt, heldur
sjálfsagt. Við hitt borðið voru spiluð
5 lauf, sem er miklu erfiðara spil.
Norður hafði lokasögnina, og Aust-
ur spilaði út hjarta gosa. Norður
hugsaði sig lengi um og sá, að spilið
mupdi mjög hæpið til vinnings. Hann
tók að lokum með lijarta kóng í
horði og síðan ás og kóng i spaða og
trompaði næst þriðja spaðann. Þá
spilaði hann lauf 6 og svínaði gosan-
um. Hann tók næst hjarta drottningu
og spilaði síðan seinasta spaðanum,
sem hann trompaði í borði. Næst
Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá
Nordisk Brandforsikring A/S.
Aðalumboð á fslandi, Vesturgötu 7.
Reykjavík. Sími 13569. Pósthólf 1013.
Verziunarsparisjóðui'fnn
tekur á móti innlánsfé í
sparisjóðs- og hlaupareikn-
ing og greiðir af því hæstu
vexti, eins og þeir eru al-
mennt á hverjum tíma.
Sparisjóðurinn er opinn alla
virka daga
kl. 10—12,30, 14—16 og
18—19, nema laugardaga
kl. 10—12,30.
Verzlunarsparisjóðurinn
Hafnarstræti 1. Sími 2-21-90.
^nm^rvTTnv
SMIIRNINGSOLÍUR
á
allar
vélar
til
sjós
og
lands.
OLÍUSALAN H.F.
Hafnarstræti 10—12.
Reykjavík.