Samtíðin - 01.03.1958, Page 31
SAMTÍÐIN
27
kom lijarta ás, og það var sama,
livað Vestur gerði.
Sagnhafi var mjög heppinn að fá
ekki útspil í tígli, því að þá hefði hann
óhjákvæmilega tapað spilinu.
j\ íStt Í9»l issptí it61 í*
fijrir marzBnámuð
1. Afbragðsárangur í starfi og neim-
ilislifi á fyrra helmingi ársins. Varastu
þrætur. Seinni árshelmingur viðsjáll.
2. Hér er margt að varast: heimilislíf
og viðskiptamál. Jafnvel afbrýðisemi ger-
ir vart við sig.
3. Breytingar í ríkum mæli. Þú reynist
traust(ur). Velgengni á jólum og nýári
1959.
4. Ábyrgðarstörf. Meira öryggi. Láttu
ekki aðra hafa of mikil áhrif á þig vet-
urinn 1959.
5. Örðugleikar í daglegum störfum.
Gættu heilsu þinnar. Varaðu þig á ferða-
lögum haustið 1958.
6. Vandamál í ástum á fyrra helmingi
ársins, en birtir yfir í ágúst, og síðan
gengur allt vel.
7. Varastu félagskap fram eftir árinu.
Apríl og nóvember verða þér heilla-
drýgstir. ^
8. Mikil hamingja seinni hluta sumars
og næsta haust. Áhyggjur vegna heilsu
annarra í janúar 1959.
9. Þetta verður talsvert áhyggjuár, en
það endar betur en á horfðist.
10. Þú hagnast vegna yfirmanna þinna.
Varaðu þig á ágústmánuði og október.
11. Mikil ferðalög og störf, jafnvel er-
lendis. Miklir möguleikar fyrir karlmenn.
12. Vertu varkár. Láttu ekki gabbast
í ársbyrjun 1959.
Beztu tækifærisgjafirnar fást hjá
Úra- og skartgripaverzlun
Magnósar Ásmundssonar & Co.
Ingólfsstræti 3. Sími 17884, Laugaveg 66
Alls konar efni til
háta- og vatnslagna
„Classic“ miðstöðvarofnar.
Miðstöðvarkatlar.
Miðstöðvardælur.
Alls konar kranar.
Heitavatnsgeymar.
Rör og fittings.
Baðker. Handlaugar. W.C. sam-
stæður. Galv. pípur og fittings.
Dælur. Skolprör.
JáLjó Jól
onááonar
Höfðatúni 2.
Reykjavík. — Sími 14280.
Á HVERS MANNS DISK FRÁ
SÍLD .g FISK
BACON
Hamborgarhryggir
Svínahryggir
Bjúgu
Frá alidýrabúi okkar, sem er
fullkomnasta svínabú landsins.
SÍLD & FISKUR
Bergstaðastræti 37.
Símar 24447 og 14240.
Bræðraborgarstíg 5. Sími 18240.
Hjarðarhaga 10. Sími 19385.
Austurstræti 6. Sími 19650.