Samtíðin - 01.03.1958, Qupperneq 32

Samtíðin - 01.03.1958, Qupperneq 32
28 SAMTÍÐIN 13. Störf þín munu bera árangur. Metn- aður þinn ber einnig árangur. Pólitik þin mun reynast hagstæð. 14. Vonbrigði á fyrra helmingi ársins. Ný viðhorf færa þér hagsæld. 15. „Vinirnir" reynast þér óheillavæn- legir, einkum þeir nýju. Láttu ekki tæl- ast af smjaðri. Júní er viðsjárverður. 16. Vonbrigði munu snúast þér í hag. Gott ár til kvenna. Október færir þér heillavænlega breytingu. 17. Vertu ekki of opinská(r). Velgengni þin hefst 1959, en þú eignast óvildar- menn. 18. Meira frelsi til orða og athafna. Betri heilsa og heimilislíf. 19. Reynsluár. Efasemdir annarra valda þér töfum og tjóni. 20. Áhyggjur á fyrra árshelmingi. Ágúst færir þér kærkomnar breytingar. Þá verður gott til ásta. 21. Gott ár. Þér eykst sjálfstraust. Gott ár fyrir arkítekta og húsasmiði. Ferðalög. 22. Þú getur auðgazt vor og haust, en sumarið mun reynast þér viðsjárvert. 23. Áhyggjur, og ekki gott til fjár. Breytingar verða á seinna árshelmingi. 24. Marz til september verður reynslu- tími. Misskilningur og viðsjár, en seinna vegnar þér betur og verður þá gott til fjár. 25. Samvinna nauðsynleg fyrri hluta ársins. Nýjar framkvæmdir á miðju ári. 1 árslok 1958 verður hamingjan þér mjög hliðholl. 26. Heillavænleg breyting vorið 1958. Allt leikur síðan í lyndi. Gættu þín á siðari hluta ársins. 27. Veltur á ýmsu og mikið um að vera. Mikil hagsæld seinni hluta ársins. 28. Vorið 1958 og veturinn 1959 verða beztir til breytinga á heimilislífi. Ekki gott ár til fjár né ásta. 29. Veltur á ýmsu. Varhugavert að treysta á aðra. Borðið íisk og sparið FISKHÖLLIN Tryggvagötu 2. Sími 11240. JV/ótiö lifsins í jVíi u sí ! NAUST Vesturgötu 8 — Reykjavík. Simar: 17758 og 17759. SAMTÍeiN krefst SAMVINNU • Gætið hagsmuna yðar og takið þátt í neytendasamtökunum. • Með því TRYGGIÐ þér yður rétt verð vörunnar. Verzlið við

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.