Samtíðin - 01.02.1962, Page 8

Samtíðin - 01.02.1962, Page 8
4 SAMTÍÐIN 7// leAend# ckkaf 4 Við bjóðum velkomna marga nýja áskrifendur, sem bætzt hafa í lesenda- hóp SAMTÍÐARINNAR að undanförnu. 4 Sönnu ástasögurnar, sem hófust hér í blaðinu sl. haust, hafa þegar orðið m jög vinsælar, enda þgkir mörgum girni- legt að lesa frásagnir lífsins sjátfs um viðkvæmustu tilfinningamál mannanna. y EIZTU ★-------------------- 1. Hvað mannsnafnið Magnús merkir? 2. Hve margir km eru frá sólu til Neptúnusar? 3. Af hvaða blómaætt skarfakál er? 4. Hvar flestar og beztar brennisteinsnámur íslands eru? 5. Hvenær Lækjartorg var skírt þvi nafni? Svörin eru á bls. 32. 4 Árgjald SAMTÍÐARINNAR 1962, 75 kr., fellur í gjalddaga með útlcomu þessa blaðs. Vinsamlegast sendið það nú þegar í póstávísun eða ábgrgðarbréfi. Vtanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Póst- hólf V72, Regkjavik. — Bókaverzlun ísa- foldar, Austurstræti 8 veitir áskriftar- gjöldum viðtöku. 4 Hin tiltölulega háu ómakslaun, 25 kr„ sem við borgum fgrir hvern ngjan áslcrifanda, sem okkur er sendur, ef ár- gjald gfirstandandi árs fglgir, hefur örv- að marga iil áskriftasöfnunar fgrir SAM- TlÐINA. Við þökkum þeim áigætt sam- starf. 4 Pú gerir vinum þínum greiða með því að kgnna þeim jafnfjölbregtt heim- ilisblað og SAMTÍÐIN er. Kostakjör okk- ar eru: Heill eldri árgangur í kaupbæti, er menn gerast áskrifendur. 4 Gerum árið 1962 að metári í út- breiðslu SAMTÍÐARINNAR. MARGT BÝR Í ORÐUJVUM VIÐ VELJUM að þessu sinni orðið: AKUREYRI. í því fundum við á nokkrum mínútum 38 orðmyndir. 34 þeirra eru birtar á bls. 32. Reyndu að finna allar þessar 38 orðmyndir og helzt fleiri. Viltu láta okkur vita um árang- urinn fram yfir þær 34, sem við birtum á bls. 32. ORÐALEIKUIl Finndu tvö orð, sem liafa gagnstæða merk- ingu við orðin VARNARLEYSI og ÓVANI, og myndaðu úr stöfum þeirra beggja 8 stafa orð, sem merkir IÐNAÐARMAÐUR. Ráðningin er á bls. 32. Umferðarlögregla í stórborg varð undr- andi, er kona ætlaði að flana gfir götu móti rauðu Ijósi. „Vitið þér ekki, manneskja, hvað það merkir, þegar ég rétti upp höndina?“ spurði lögregluþjónninn. „Það ætti ég nú að vita, því ég ketini í barnaskóla,“ svaraði konan brosandi. ÖNNUMST ALLAR MYNDATÖKUR. STUDIO Gests Einarssonar, Laufásvegi 18. STUDIO Guðm. A. Erlendssonar, Garðastræti 18. Trúlofunarhringir — Skartgripir ULRICH FALKXER Gullsmiður. - Amtmannsstíg 2. - Sími 16979-

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.