Samtíðin - 01.02.1962, Qupperneq 25

Samtíðin - 01.02.1962, Qupperneq 25
SAMTÍÐIN 21 Til gamans má geta þess, að hálfáttræð- ur helgar höfundur þetta nýja smásagna- safn sitl ástum manns og konu, því að allt eru þetta ástasögur með einhverju móti. Tilþrifamest þykir mér sagan Ljót- unn fagra. Sögubrotið Stóra plág'a er skrifuð í þjónustu lífsins. Þar tekur höf- undur við landinu mannlausu að kalla eftir drepsótt og nýtur þess að lóta þjóð- ina lifna við á ný, láta nýtt fólk erfa kostamikla ættjörð. Jakob Thorarensen hefur stundað skáld- skap liðlega hálfa öld og er því orðinn júbílskáld. Ef ekki á að hallast á, ættum við næst að lá frá honum kváeðabók. Það er heldur engin vanþörf á nýjum kvæðum í Jakobsstíl. AUÐUGUR kaupsýslumaður var að dauða kominn. Hann óskaði þess, að lík sitt yrði hrennt. „Og hvað á svo að gera við öskuna?“ spurðu aðstandendur hans. „Látið hana í umslag og sendið skatta- yfirvölðunum liana með þeim ummæl- um, að nú hafi þau fengið allt, sem af mér sé að hafa,“ anzaði hinn deyjandi maður. AMERÍSKUR milljónari, sem var á ferð í London, veitti því athygli, að bíl- stjóri hans ók i ólöglega átt eftir ein- stefnustræti, en lögreglan kom á eftir þeim á mótorhjólum og hafði hátt. „Því í fjandanum siturðu aðgerðar- laus, asninn þinn? Þú átt auðvitað að hlaupa út og kaupa okkur einhvern kadiljálkinn, sem ekur í rétta átt!“ öskr- aði milljónárinn til bílstjórans. MUNIÐ að tilkynna SAMTÍÐINNI bústaða- skipti til að forðast vanskil. A ÁRNI M. JON55DN : SPAÐI „JARTAv BRIDGE TÍGULL ^ LAUF *¥* 120. grein RORIS SCHAPIRO er talinn einn af heztu bridgespilurum Ehglands. Hann hefur margoft spilað í enska landslið- inu og orðið hæði Evrópumeistari og' heimsmeistari. Félagi lians liefur venju- lega verið Terence Reese, sem af mörg- um er talinn lærðasti og slvngasti spilari heims. Hér sjáið þið spil, sem kom fyrir ný- lega í keppni í Englandi. Ráðir í hættu. Vestur gefur: 4 D-9-8-2 V 5-4 4 G-10-8 4. Á-K-D-7 4 V ♦ * K-4-3 Á-K-D-10-3 6-5-3 8-2 IM V A s ! 4 G-10-6 V 7-6 4 K-9-7-2 4. G-10-9-4 4 Á-7-5 V G-9-8-2 4 Á-D-4 4. 6-5-3 Schapiró sal vestur og opnaði á 1 hj. Norður doblaði, og Suður sagði 3 grönd, sem var spilað. Schapiró spilaði út hj.- kóng og síðan lauf-8. Er sagnhafi hafði tekið tvo slagi á lauf, spilaði hann spaða-2 úr borði og tók á ásinn heima. Schapiró kastaði sjiaða-kóng í ásinn, en eftir það gat sagnhafi ekki fengið nema 8 slagi. Dyravörður í leikhúsi (við mann, sem kemur uf seint): „Allt í lagi. Þér missið hara af því lakasta

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.