Samtíðin - 01.05.1964, Page 7

Samtíðin - 01.05.1964, Page 7
4. blað 31 arg, IMr. 302 IUaí 1964 SAMTlÐIIM HEIIVIILISBLAÐ TIL SKEMMTlJlXlAR 0G FRÓDLEIKS SAMTIÐIN kemur út mánaSarlega nema í janúar og ágúst. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður ^ulason, Reykjavík, sími 12526, póstliólf 472. Afgreiðslusimi 18985. Árgjahlið 95 kr. (erlendis kr.), greiðist fyrirfram. Áskriftir miðast við áramót. Áskriftum og áskriftargjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Isafoldar, Austurstræti 8. — Félagsprentsmiðjan lif. 4ron Guðbrandsson forstjóri: ^rjár orsakir til lausungar æskulýðsins? Eitt af mörgu, sem aflaga fer i okkar litla bjóðfélagi, er uppeldi æskufólks. Gönuhlaupin a gelgjuskeiðinu eru áhyggjuefni, og margir ^afa í fullri alvöru leitað orsakanna. Ég hef stundum leitað orsakanna að þessari lausung með sjálfum mér, og mér finnst þær einkum Vera þrjár: Of mikil fjárráð og lítilsvirðing á peningum. Óhófleg áfengisnotkun. Skortur á fótfestu í trú- ^alum. Ég ætla að skilgreina þetta nánar. E Við íslendingar höfum á umliðnum árum ^sft miklu meira úr að spila heldur en áður ^efur þekkzt í sögu þessa lands. Allir, sem geta vilja vinna, hafa getað valið um vinnu, og SUm störf hafa gefið mikið í aðra hönd, en létt- fenginn gróði loðir oft skammt við hendur. '^uðnuleysi íslenzkrar krónu á sinn þátt í eyðsl- Unn>. Spöruð króna í dag er orðin að 50 aurum a uiorgun. Þess vegna eyða menn því, sem afl- ast. Ofnotkun áfengis er mjög áberandi hjá UnSu fólki. Fyrir þessu Alþingi lá frumvarp Um breytingu á áfengislögunum, þar sem áfeng- lsaldurinn er færður niður í 18 ár. Það hefur marSsýnt sig, að slík aldurstakmörk og laga- b°ð eru lítils virði. Skrílmennska sú, sem ennd hefur verið við Hreðavatn, Þórsmörk °g ^iórsárdalinn, er framin af fólki, sem er undir 18 ára aldri. Þetta er sama fólkið og það, sem ber áfengið innan klæða á áfengis- lausar skemmtanir unglinga hér í borginni. 3. Ég held, að trúmálin hafi meira að segja í þessum málum heldur en menn gera sér al- mennt grein fyrir. Hér komum við þá einmitt að starfi hinna leiðandi manna í málefnum kirkjunnar. Mér virðist, að um þessar mundir sé kirkjan stödd í einhverjum öldudal, og má kannske rekja það til hinnar miklu efnishyggju nútím- ans, en mér er þó nær að halda, að rekja megi sporin til kirkjunnar sjálfrar. Hún stendur ekki í nægilega lífrænu sambandi við fólkið í land- inu. Er hún ekki of bundin við cldri forni? Er hún ekki of fjarri hinu daglega lífi fólksins og niissir því tökin á því? Ég hlusta oft á íslenzkar messur, og þær skilja lítið eftir hjá mér, en ég hlusta líka oft á enskar messur, og mér finnst þar mikill mun- ur á. Mér finnst þær miklu meira lifandi og í samræmi við daginn * dag án þess þó að missa nokkuð af grundvallarkenningum sinum. Væri íslenzku kirkjunni ekki styrkur i því að athuga þetta? Mundi hún þá ekki frekar ná til þeirra, sem mest þurfa hennar með, ungling- anna?

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.