Samtíðin - 01.05.1964, Side 11

Samtíðin - 01.05.1964, Side 11
samtíðin 7 Uln likama“. Vísindin liafa seinna stað- fest réttmæti þessara orða. Hvers vegna er hláturinn bezta fegr- Unaraðgerð, sem til er? Af því að sá, sem hlær innilega, getur ekki verið miður sin af taugaspennu, og hláturinn vekur kii'tlastarfsemina og hið innra jafnvægi, Sem er í rauninni skiljuði allrar fegurð- ar- Kirtlarnir starfa með öllu taugakerf- 11111 að því að vernda og viðhalda þeini fegrunaraðgerðum, sem líkami þinn sér Um. Dóttir mín er ástfangin FRtJ X skrifar mér og er mjög á- hyggjufull yfir þvi, að 15 ára dóttir henn- ai' er orðin hálskotin í skólabróður sín- Uin í gagnfræðaskóla. Hún segir, að þau Seu alltaf saman og lesi meira að segja lexíur sinar saman. „Ég er alveg í öng- Ulu minum yfir því, að telpan skuli álp- ast út í svona ástarævintýri eins og liver annar óviti,“ segir frúin, um leið og hún spyr mig ráða. SVAR: „Kæra frú X. Bréf þitt, sem þú hannar mér að hirta, er svo skynsamlegt °g vel orðað, að ég trúi ekki öðru en þú gefir talað vel við telpuna þína og leitl henni fyrir sjónir, hve óheppilegt sé að fai'a að eiga börn 15—16 ára; En það er °fl annað en gaman að koma vitinu fyiii' hörn á þessum aldri. Eg er gift harðstjóra ANNA skrifar: Ég hef verið gift i 12 ai; °g öll þessi ár hef ég orðið að sætta 111 ig við, að maðurinn minn hefur bólc- sfuílega ráðið öllu á hemilinu: fjármál- Unum, uppeldi barnanna, meira segja Pví hvernig ég hef verið klædd! Og ekki 11(ig nieð það. Ég verð að vera greidd ulveg eftjj. jians smekk! Hann þolir alls ekki að sjá krullu í hárinu á mér, og ég 111 a hvorki mála varir né andlit. Nú þoli ég þetta ekki lengur. En satt BUTTERICK-snið nr. 2948 í stærðunuin 10 —18. Smekklegur vorklæSnaður. SniSin fást hjá S.Í.S., Austurstræti 10 og kaupfélögunum. að segja hef ég aldrei þorað að andmæla manni mínum, vegna þess hve uppstökk- ur og skapstór hann er. Foreldrar mínir eru alveg hissa á því, að ég skuli hafa sætt mig við allan þennan strangleik svona lengi. Hvað ráðleggur þú mér að gera, Freyja mín? SVAR: Það nær vitanlega engri átt, að þú skulir vera svo ofurliði horin af manni þínum, að þá mátt ekki einu sinni klæða þig né snyrta eftir vild! En þar sem hann er svona skapstór, er vissast að fara varlega i sakirnar. Byrjaðu t. d. á því að mála varirnar örlítið. Það

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.