Samtíðin - 01.05.1964, Page 35

Samtíðin - 01.05.1964, Page 35
SAMTÍÐIN 31 Þeir VITRU SÖgðll Nýjar bækur { DAVIÐ STEFÁNSSON: „Svitadropar þeina manna,sem unnu að ryrstu jarðabót- unum, eru löngu gleymdir. En grasið vex. Túnin stækka. Áður voru þau aðeins Þúfnakragar umhverfis bæina, nú eru þau véltæk víðiendi. Orf og Ijáir eru ekki lengur til Nú er slegið með vélum, þurrkað með vélum. Mjaltað með vélum. Hestar sjást naumast í haganum. Kolur er gleymdur, Dleikur er gleymdur. En í hverju hlaði er íeppi og dráttarvél. Allur húsbúnaður er að verða með sama sniði og í kaupstöðum. Á heimilum, þar sem áður voru þrír vinnu- menn og vinnukonur, eru hjónin ein með böin sín. Þau verða að erja frá morgni t'1 kvölds, alla daga ársins, minnst fjór- tán stundir í sólarhring. Þó að húsbænd- Ur eigi sér andleg hugðarefni, gefst þeim ekki tóm til að sinna þeim. Þetta er eitt mesta mein þjóðarinnar. Góðar gáfur Sluávisna og verða að engu. Brauðstrit °S' efnishyggja verða allsráðandi. Aldrei Var meira ritað og rætt um samvinnu. Aldrei voru fleiri einyrkjar á Islandi. — Þannig hefst öld vélanna, öld samvinn- Uunar. En allt stendur til bóta.“ SPÁNVERJAR segja: „Á lygnu vatni hjálpav Drottinn mér. Þegar öldurnar rísa, mun ég hjálpa mér sjálfur.“ °SCAR WILDE: „Móðir er harðánægð, Uleðan hún sýnist tíu árum yngri en dótt- ir hennar. X: „Eyddu ekki tímanum í eilífar afsak- anir. Það er óþarft, ef vinir þínir eiga í hlnt, 0g óvinir þínir taka ekkert mark á þeim.“ X'- „Sá, sem hefur vit á að þegja, ber °ft mesta virðingu fyrir móðurmáli sínu.“ LEO TOLSTOY: „Það er auðveldara skrifa 10 binda heimspekirit en að lifa samkvæmt einni lífsreglu.“ Robert J. Donovan: John F. Kennedy skipstjóri á PT-109. 182 bls., íb. kr. 247.20. Magnús Magnússon: Ég minnist þeirra. Með myndum. 175 bls., íb. kr. 240.00. Sigurður Breiðfjörð: Númarimur. 4. útg. Svein- björn Beinteinsson sá um útgáfuna. Myndir eftir Jóhann Briem. 208 bls., íb. kr. 220.00. Guðniundur Böðvarsson: Landsvísur. LjóS. Myndir eftir HörS Ágústsson. 57 bls., íb. kr. 200.00. Gunnar M. Magnúss: Undir GarSskagavita. Hér- aðssaga Garðs og Leiru. Með myndum. Fyrri hluti. Liðnar aldir líða bjá. Síðari hluti. Með- al samtiðarmanna. 360 bls., íb. kr. 340.00. Jón Haraldsson: Gull i gainalli slóð. Æviminn- ingar. Með myndum. 266 bls., ib. kr. 250.00. Ásgeir Jónsson: Þræll liússins. Skáldsaga. 246 bls., íb. kr. 230.00. Ingibjörg Ólafsson: Þorkell á Bakka. Frásög- ur, sem flestar styðjast við raunverulega at- burði. Gunnar Árnason, Benedikt Arnkels- son, Bjarni Evjólfsson og Gunnar Sigurjóns- son þýddu. 108 bls., íb. kr. 60.00. Guðmundur Ingi Kristjánsson: Sólborgir. Aust- urfararvísur 1963. 48 bls., ób. kr. 85.00. Gísli J. Ástþórsson: Einfaldir og tvöfaldir. Smá- sögur. Teikningar eftir höf. 143 bls., íb. kr. 150.00. Erich Valentin: Beetlioven. Ævisaga í máli og myndum. Jón Þórarinsson þýddi. 147 bls., íb. kr. 445.00. Víglundur Möller: Lax á færi. Safn af veiði- sögum, mest um laxveiði. Teikningar eftir Baltasar. 190 bls., ib. kr. 280.00 Aflamenn. Bók um þjóðfræga sjósóknara og aflamenn. Með myndum. Höfundar: Ási i Bæ, Indriði G. Þorsteinsson, Stefán Jónsson, Björn Bjarman og Jökull Jakobsson. Jónas Árna- son sá um útgáfuna. 189 bls., ib. kr. 320.00. Benedikt Gíslason: íslenda. Bók um fornís- lenzk fræði. 205 bls., íb. kr. 295.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaupið bæk- urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Bókaverzlun Isafoldar Austurstræti 8. Reykjavík. Sími 1-45-27.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.