Samtíðin - 01.03.1958, Side 36

Samtíðin - 01.03.1958, Side 36
32 SAMTÍÐIN ItÁÐNINGAR á verðlaunaspurningunum í síðasta hefti: I. Stafaleikur: holl, holt, hott, vott. II. Stafagáta: L A F N (0 N G R Ö F S Ií 0 L I P Á S K A R I L L I N D I LÖ GMAÐUR Fremstu stafir línanna mynda orð- ið: LANGSPIL. III. Annaðhvort — eða: 1. Einar H. Kvaran 2. Istanbul 3. iridium 4. hann er tákn síðasta hlekksins í keðju, sem eiginkonur voru í fyrndinni fjötraðar með 5. Kínverjar. S VÖII við V e iz t u á bls. 4: 1. Hannes Hafstein. 2. Hin fagra. 3. Þorgilsson. 4. Gimsteinabrúðkaup. 5. Tala, sem sýnir, hve mörg g 1 cm3 vegur. „Talar maðurinn yðar upp úr svefni?“ „Nei, læknir, hann glottir bara, slcömmin sú arna.“ Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Samtíðinni frá síðustu áramótum og sendir í dag hjálagða áskriftarpöntun ásamt árgjaldinu fyrir 1958 kr. 55,00. Þér fáið 1 eldri árgang í kaupbæti. Nafn .. Heimili ýcÍLipren támi^jan li.j ★ Vitastíg 10. Sími 16415. REYKJAVÍK ★ ★ Prentun á bókum, blöðum og tímaritum. ★ ★ Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. ★ Satneinaöa ffufuskipafélat/ið Hagkvæmar ferðir fyrir far- þega og flutning allt árið, með fyrsta flokks skipum frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur og þaðan til baka, Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.