Samtíðin - 01.03.1949, Qupperneq 33

Samtíðin - 01.03.1949, Qupperneq 33
SAMTÍÐIN 29 SVOR við spurningunum á bls. ð. 1. Snará. 2. Grænkál. 3. Hannes Hafstein. 4. Hann var hirðstjóri hér á landi á árunum 1360—62 (veginn 1362). 5. Wilhelm Richard Wagner. VEIR HEYRNARLAUSIR karlar hittust. Annar þeirra var með byssu á öxlinni. 1. karl: „Ert þú að fara á veiðar?“ 2. karl: „Nei, ég er að fara á veið- ar.“ 1. karl: „Þetla hélt ég, að þú værir að fara á veiðar.“ 2. karl: „Nei, ég er bara að fara á veiðar.“ „Hvernig líður þér, Jónki minn. með sjötín árin á herðunum?“ „Jú, þakka þér fyrir, sæmilega. Það er bara þetta, að ég er tekinn upp á þeim skolla að vera alltaf að tala við sjálfan mig.“ ,,Engan ætti það nú að saka." „Jú, því er mi verr og miður! Upp á síðkastið er ég orðinn svo fjandi geðvondur yfir bölvuðu masinu í sjcdfum mér.“ Lystugt smurt brauð. Ljúffengur veizlumatur. KJÖT & GRÆNMETI h.f. Hringbraut 56. Sími 2853. Happdrætti * Háskóla Islands býður yður tækifæri til f járhagslegs vinn- ings, um leið og þér styðjið og' eflið æðstu menntastofnun þjóð- arinnar. Látið ekki happ úr hendi sleppa! Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar Karlmannadeildin: Opin frá kl. 10—12 f.h. og kl. 1—2 e.h. Kvennadeildin: Opin frá kl. 2—5 e.h. ★ Öll aðstoð við ráðningar veitt án kostnaðar fyrir vinnuveitendur og átvinnusækjendur. —- Skipti við Ráðningarstofuna spara atvinnu- rekendum tíma og peninga og skapa hinum atvinnulausu ómet- anlegt hagræði. Ráðningarstofa Iteykjavíkurbæjar Sími: 4966.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.