Samtíðin - 01.03.1949, Síða 35

Samtíðin - 01.03.1949, Síða 35
‘SAMTÍÐIN 31 p.ir VITRU 5ÖGÐU: ALEXANDER JÖHANNESSON: „Ég tel, að iðkun bæníarinnar sé mesta gæfa, sem kristnum manni hlotnast. En til þess'að rétt sé beð- ið, verða menn að hafa hugarfar barnsins. Við verðum fyrst ogfremst að skynja vora eigin smæð, mikil- leik guðdómsins og hin eilífu lög- mál lífsins. — — — Það er sann- færing mín, að kristin lífsskoðun ein geti bjargað mannkyninu frá þeim glötunarbarmi, er það nú stend- ur á“. HALLDÓR K. LAXNESS: „Góður rithöfundur hefir ekkert til þeirra að sækja, sem um bækur rita. Meistaraverkin eru hið eina, sem veitt getur rithöfundi skólun, og hann leitar þangað til að komast í snertingu við anda snillinnar. — — Sérhverja bókmenntaöld einkenn,- ir einhver sérstök tóntegund, sem hún leikur í öll lög sín. 1 þeim kór segir fátt af ritdómurunum, meistar- ar hverrar aldar gefa hér tóninn“. JÓN THORODDSEN YNGRI: „Fæstir geta notið listar án þess að dæma hana fyrst, og þá njóta þeir ekki listarinnar sjálfrar, heldur dóms síns um hana. Aðrir geta hvorki dæmt né notið, þeir verða að láta gera það fyrir sig. Ritdóm- arar eiga að vera vegna lesendanna, ekki vegna höfundanna. Þeir eiga að ryðja úr vegi misskilningi, sem hætt er við, að setjist að verkinu og höf- undi þess. Þeir eiga að vera til þess, að lesendurnir geti skilið betur og notið betur“. NÝJAR BÆKUR Þórhallur Þorgilsson: Spænsk lestrarbók. Málfræðiæfingar, daglegt mál, bók- menntaþættir og skýringar. 312 bls., ib. kr. 40.00. Jónas Rafnar: Sjö þættir ísl. galdramanna. 198 bls., ób. kr. 25.00, íb. kr. 40.00 Ragnheiður Jónsdóttir: Vala. Saga fyrir börn dg unglinga. 147 bls., ib. kr. 20.00. Guðbrandur Jónsson: Furður Frakklands. Með myndum. Formáli eftir Alfred Jolivet prófessor. 448 bls., ób. kr. 00.00, íb. kr. 75.00. Bragi Sigurjónsson: Göngur og réttir. 1. bindi. Suður- og Vesturland. Með mynd- um. 395 bls.,ób. kr. 50.00, íb. kr. 70.00 og 85.00. Pearl S. Buck: Burma. Loforðið. Saga frá Kínastyrjöldinni. Stefán Bjarman og Skúli Bjarlian islenzkuðu. 299 bls., ób. kr. 38.00, íb. kr. 49.00. Clarencc Day: í föðurgarði. Bók, sem lýsir fjölskyldulifi í skáldsöguformi. Guðjón F. Teitsson íslenzkaði. 282 bls., ób. kr. 28.00, ib. kr. 39.00. Thaun De Vries: Rembrandt. Ævisaga. Með myndum. Björgúlfur Ólafsson is- lenzkaði. 252 bls., íb. kr. 52.00 og 67.50. Jón Sveinsson (Nonni): Á Skipalóni. Rit- safn 1. bindi. lialldór Pétursson teikn- aði myndirnar. Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði. 199 bls., ób. kr. 25.00, ib. kr. 35.00. Benedikt Gröndal (Sveinbjarnarson): Rit- safn 1. bindi. kvæði, kvæðaþýðingar, Örvar-Odds drápa, Ragnarökkur, skýr- ingar og kvæðaskrár. Gils Guðmunds- son sá um útgáfuna. 584 bls., ób. kr. 60.00. Gunnar Sigurðsson: íslenzk fyndni. (Timarit). XII. bindi. 150 skopsagnir með myndum. 95 bls., ób. kr. 15.00. Útvegum allar fáanlegar íslenzkar b»k- ur. Fjölbreytt úrval erlendra bóka. Send- um gegn póstkröfu um land allt. BóLLú WdL o$ Laugavegi 19, Reykjarik. 8(mí 5055. Póethólf 992. menninyar

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.