Alþýðublaðið - 20.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1923, Blaðsíða 1
uþlaðið ¦*8*(fl«'; GefiÖ eit af ^UþýduflolzlraniB <*#<: "' 1923 Mánudaglnn 20 ágúst. 188. toíubla!!. ooaKseinKasaian. Eitt dæmi ,nm yfirburði ríkis- einkasölu, fram yfir sundraða samkepnisverzlun, er tóbakseinka- salan. Hún var ákveðin í þeim tilgangi að afla ríkissjóði tekna, án þess að veikja gjsldþoi lands- maana, með1 því að taka heild- söluhagnaðinn af tóbakinu, án þess að smásöíuverð hækkaði, nema sérstakar ástæður kæmu til, svo sem gengishækkun eða því líkt. Álagning var ákveðin 25 — 75 % á tóbakið tolOaast, sem svarar til stundum alt að helmingi minna á það tollað. Ástandið var ekki glæsilegt um áramótin 1922, þegar einka- salán hófst. Verðhækkun á sumu tóbaki og gengishækkun mjög ör. Dönsk króna, sem var ná- lægt jafngengi um áramótln, á við ísíeczka, steig fljótíega upp í 1 kr. 30 aura og jafnvel hærra, eða um 30 °/o, og er nú enn þá um 22 °/o hærri en þá. Sterlings- pundið hækkaði úr 25 kr. stöð- ugt og er nú 30 kr. eða 20 °/o hærra en þá. Prátt fyrir alla þessa gengishœkkun hafa tóbaks- vörur ekki hækkað í verði í land- inu, og er það eimdæmi um vöru á þessu tímabili, að undanskil- inni steinolíu, sem lika er einka- söiuvara. Menn geta hugsað sér, hvað verðið hefði orðið hjá sam- keppnisverzlunum á tóbakinu með þessari gengishækkun! Þrátt fyrir þetta verðlag hefir verzlunarhagaa ður einkasðlunnar siðastliðið ár orðið um 109 þús. kr.. sem gert hefir mðgulega til- svarandi lækkun tekjuskatts. Alþingi hifði áætláð hagnaðinn 150 þús.; en við birgðatalningu í landinu um árámótin 1922 sýndi það sig, að tóbaksbirgðir verzlana einstaklinga námu 1 x/a milljön króna, og mátti þá þegar Sjá, að innflutuingur einkasölunn- Fiilltröaráðsfundur í kvöld kl. 8. FuIItrfiar fjölmenni! ar fyrsta árið yrði ekki mikill. Má með þetta fyrir augum telja árshagoaðinn, 109 þús. kr., fram yfir allar vonir. Þetta sýnir enn tremur tvo kosti skipulagsbundinnar einka- sölu. Fyrst að hægt yar að tak- marka tóbaksinnflutninginn með tilliti til fyrirliggjandi birgða — sem samkeppnisverzlanir hefðu aldrei gert — og þannig minka eftirspurn eftir erlendum gjáld- eyri. í öðru lagi þarf einkasalan ekki að hafa fyrit liggjandi birgðir, þegar þær eru mestar, nema fyrir um 300 þás. kr., þar sem hægt er að reikna fyrirfram söluna nokkurnveginn. Með oðr- um orðum: Einkasálan sparar þjóðinní þannig alt að 1200 þús. kr. í veltufé til töbakskaupa, sam- anborið við fyrri ára samkeppn- isverzlun, og er þó varíegá tallð, þar sem einkasölunni er auðfá- anlegur gjaldfrestur á tóbaki, sem samkeppnisverzlunum var ekki. Á yfirstandandi ásri er við- skiftavelta tóbaksins hjá einka- sölunni af framangreindum á- stæðum muu meiri en síðasliðið ár, og má því vonast e.ftir að hagnaður í ríkissjóð muni nema 200 þús. kr. Er það drjógur skildingur, sem tilfinnanlegur, yrði einhverjum, ef engin tóbaks- einkasala væri og taka ætti það fé roeð sköttum ur vösum manna, Því var spáð upprunalegá, af andsfæðingum einkasölunnar, að smygl myndi margfaldast, en þáð mun nú þvert á móti hafa minkað að mun, ef ekki horfið ál- gerhga, enda eru allár vörur einkasohranar merktar henni, og myndi fljótt þekkjast, ef smygl- aðar vðrur sæjust í verzlun. Auk þess svarar ekki kostnaði, með núverandi tóbaksverði hér á landi, að kaupa erlendis tóbak til þess að selja það smyglað hér, nem^. því að eins, að því sé líka smyglað undan erlendum tolli, t. d. eru enskír vindlingar og tóbak dýrari í enskum búð- um heldur en í hérlendum. Aður, meðan samkeppnisverzlun var komust aftur á móti hvað eftir annað upp stórkostleg tollsvik, enda var verðlag hér þá tiltölu- lega hærra. Vitanlega hefir neyzlan á tó- baki fluzt nokkuð til, vindla- reykingar minkað, en reyktóbaks og vindlingakaup aukist, en það er sama sagan sem erlendis, og statar að sömu leyti fr.á smekk- breytingu, sem hefir ágerst eftir stríðið, en aðallega af því, að vindlaverð hefir haldist tiltölu- lega hærra hjá verksmiðjum, heldur en annað tóbaksverð. Ástæðurnar til þessara yfir- burða einkasöiannar, fram yfir hinar mörgu sundruðu samkeppn- isverzlanir áður, eru ýmsar en fyrst og fremst miklu betri inn- kaup erlendis heldur en kanp- menn og umboðsmenn verk- smiðjanna höfðu áður. Af hinum mörgu viðskiftamönnum einka- sölunnar erlendis mun ekki vera einn einasti, sem ekki hefir ým- ist boðist til eða orðið að bjóða henni óvenjulega góð kjðr til þess að tá vissu fyrir viðskitta- sambandi við ísland. Hefir Lands- verzlunin nú samband við 511 helztu tóbakshús heimsins, og því svo að segja ótakmarkað vöruvál. (Framhald á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.