Afmælisblað Verkakvennafjelagsins Framsókn - 25.10.1934, Síða 4

Afmælisblað Verkakvennafjelagsins Framsókn - 25.10.1934, Síða 4
4 AFMÆLISBLAÐ VERKAKVENNAFJELAGSINS FRAMSÓKN 1914—1934 Karólina Siemsen. Jóhanna Egilsdóttir. Svava Jónsdóttir. borð í togara til vinnu við upp- skipun. Þessi kauptaxti var að engu hafð- ur af atvinnurekendum, sem stóðu fast á því, að greiða kaup eftir þeim taxta, sem þeir sjálfir liöfðu sett. Málið var nú komið í svo óvænt efni, að konur treystust ekki að leysa þennan vanda einar, en leit- uðu fulltingis hjá stjórn Alþýðu- sambands Islands. Einnig sneru konur sjer til verkamannafjelags- ins Dagsbrúnar, og fóru þess á leit að það fjelag bannaði meðlimum sinum að ganga i vinnu sem konur liyrfu frá vegna þessarar deilu. Sambandsstjórn boðaði á sinn fund stjórn Framsóknar og stjórn Dagsbrúnar 11. mars til þess að ræða um ráðstafanir. Engar álykt- anir voru þó gerðar að þvi sinni, en fundinum haldið áfram daginn eft- ir. Þar var ákveðið að reyna að stöðva vinnu á þeim fiskverkunar- stöðvum þar sem unnið var. Eftir Dríet Bjarnhjeöinsdóttir. fundinn fóru þrir menn úr stjórn Dagsbrúnar ásamt konum úr Fram- sókn á nokkrar stöðvar. Var vinnu hætt á sumum þeirra, en á sumum ekki. Þann 14. mars var fundur í Dags- brún og samþykt svohljóðandi fundarályktun: „Krefjist stjórn Alþýðusambands- ins þess, er stjórn Dagsbrúnar heimilt að stöðva uppskipun, enda slandi sambandsstjórn fj'rir kaup- deilunni“. Sama dag átti sambandsstjórn fund með stjórn Dagsbrúnar og lagði fyrir hana þessa spurningu: „Er það vilji og álit stjórnar verkamannafjelagsins Dagsbrún að Dagsbrúnarmenn geri verkfall nú þegar til stuðnings við verka- kvennafjelagið Framsókn og stöðvi uppskipun úr togurum ef verka- kvennafjelagið óskar þess?“ Þessari spurningu svaraði stjórn Dagsbrúnar þannig: Jónína Jósefsdóltir. „Stjórn Dagsbrúnar álítur, að samúðarverkfall af bendi Dags- brúnar geti orðið til þess, að draga fjclagið inn í kaupdeilu, sem gæti orðið þess valdandi að kaup verka- manna lækkaði úr því sem nú er. Þrátt fyrir það vill stjórn Dags- Ijrúnar gera samúðarverkfall til stuðnings verkakvennaf jelaginu Framsókn, ef sambandsstjórn telur það nauðsynlegt til lieppilegrar úr- lausnar á málinu“. Sama dag var lialdinn fundur í Framsókn. Á þeim fundi var rætt mikið um þetta mál og lyktaði þeim umræðum með því, að sambands- stjórn var falin öll meðferð þess fyrir kvennanna hönd. Einnig sam- þykti fundurinn að fela sambands- stjórn að semja við útgerðarmenn fyrir hönd Framsóknar um kaup, og gaf henni fult umboð til að und- irskrifa samninga. Daginn eftir kallaði sambands- stjórnin stjórn Dagsbrúnar á sinn Elka Björnsdóttir.

x

Afmælisblað Verkakvennafjelagsins Framsókn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afmælisblað Verkakvennafjelagsins Framsókn
https://timarit.is/publication/661

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.