Póst- og símatíðindi - 01.12.1963, Side 4

Póst- og símatíðindi - 01.12.1963, Side 4
4 Málfríður Jónsdóttir, talsíniakona I, frá 1.9.63. Pálína Ármannsdóttir, talsímakona I, frá 1.7.63. Sigríður Flygenring, talsímakona I, frá 1.7.63. Sigurbjörg Sigurðardóttir, talsímakona I, frá 1.10.63. Sigurjóna Valdís Helgadóttir, talsímakona I, frá 1.7.63. Soffía Finnbogadóttir, talsímakona I, frá 1.10.63. Hjá Póststofunni í Reykjavík: Aðalheiður Tómasdóttir, póstafgreiðslumaður I, frá 1.12.63. Elísabet Auður Eyjólfsdóttir, póstafgreiðslumaður I, frá 1.12.63. Guðjón Á. Sigurðsson, póslafgreiðslumaður I, frá 1.12.63. Kristján Kjartansson, póstafgreiðslumaður I, frá 1.12.63. Hjá Umferðarmáladeild: Steinþór C. Ólafsson, eftirlitsmaður, frá 1.10.63. Á stöðvum utan Reykjavíkur: Jóhann Grétar Einarsson, loftskeylamaður, Seyðisfirði, frá 1.7.63. Sigurpáll Helgason, næturvörður, Akureyri, frá 1.7.63. Sæmundur Guðvinsson, póstafgreiðslumaður I, Akureyri, frá 1.12.63. VIII. Umburðarbréf. Þessi umburðarbréf hafa verið send: ‘ýío 1963. Umburðarbréf nr. 35. — Uindæmisstöðvarnar, Vm og Hf. — Póst- og símstöðin Miðey í Austur-Landeyjahreppi, Rang., hefur verið lögð niður frá 1. október 1963 að telja. Frá sama tíma verða Miðey og þeir bæir sem tengdir voru við símstöðina þar símnotendur frá póst- og simstöðinni Hvolsvelli. Tilkynnið eftir þörfum. Vio 1963. Umburðarbréf nr. 36. — Umdæmisstöðvarnar, Vm og Hf. — Leiðrétting á umburðarbréfi nr. 29 vegna misritunar V. kafla A kr. 13 verða kr. 16 eins og greinir í sérprentaðri gjaldskrá. rio 1963. Umburðarbréf nr. 37. — Umdæmisstöðvarnar, Vm og Hf. — Símstöðin Möðruvöllum hefur verið l'lult í hús bóndans þar Eggerts Davíðs- sonar vegna veikindaforfalla Sigurðar Stefánssonar og tekur Eggert að sér rekstur stöðvarinnar á meðan. s/io 1963. Umburðarbréf nr. 38. — Umdæmisstöðvarnar, Vm og Hf, Stuttbylgjustöðin Gufunesi. — Að gefnu tilefni skal tekið fram til frekari skýringa, að skipsgjaldaákvæði sem tilgreind eru i umburðarbréfi nr. 33, 27. september 1963, eiga við um viðskipti við bæði farþega- og flutningaskip nefndra skipafélaga. Tilkynnið eftir þörfum.

x

Póst- og símatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.