Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Síða 35

Morgunn - 01.06.1946, Síða 35
MORGUNN 25 rigning ofan í moldviðri þekkingarhrokans, sem þykist fær um að neita öllu, sem hann skilur ekki. Mér finnst, að það eigi að fylla oss lotning fyrir þeirri tilveru, sem vér erum settir í, tilveru, sem er svo óendanlega miklu margbrotnari, dularfyllri og dásamlegri og hátignarlegri en mannkynið hefur dreymt um. Mér finnst, að það eigi að koma oss til að taka af hjarta undir með sálmaskáldinu eyfirzka: Ég fell í auðmýkt flatur niður á fótskör þína, drottinn minn —“ 1 dag erum vér að hugleiða söguna af því, hvernig engil- veran birti Jósef í draumi vitneskju um þá hættu, sem hvorki hann né María vissu, að vofði yfir lífi litla barns- ins. 1 sambandi við það og önnur guðspjöll þessa helgi- dags komst ég inn á að tala um spádóma, sem eru margvís- legir og finna má ýmsar skýringar á, en vegna þess, að guðspjallið gefur sérstakt tilefni slíks, talaði ég aðallega um spádóma, sem menn fá í vöku og svefni fyrir milligöngu ójarðneskra afla, og margir menn leggja þann biblíulega skilning í, að þeir séu eitt dæmi þess, af ótalmörgum, hvernig er stöðugt yfir oss vakað, og fyrir hjálp æðri valda stundum afstýrt því, sem annars yrði oss að voða og tjóni. Mér hefur oft komið til hugar, hvort ekki sé eitthvert samband milli þessarar fögru frásagnar og þess, hve ein- dregið Jesú kenndi, að verndarengill væri hverjum minnsta smælingja á jörðunni gefinn. Endurspeglar ekki sú kenn- ing minninguna um það, hve dásamlega var yfir honum sjálfum af englinum vakað í bernsku? Eða mun ekki María hafa sagt drengnum sínum síðar frá þeirri undursamlegu varðveizlu? Yfir börnunum vakað! Minnir ekki guðspjall þessa dags oss á smælingjana, börnin, sem í vöggunni hvíla, óttalaus við þá veröld, sem þau eru borin í, geiglaus við þann heim, sem er að verða heimkynni þeirra, en er fullur af hættum og býðui' sumum mönnum næsta grýttar og erfiðar braut-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.