Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 40

Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 40
30 MORGUNN daginn eftir, sagði hann mér, að hann vissi allt það, sem mig hefði dreymt, og þá hafði hann dreymt sama draum- inn! Við vorum bæði orðlaus af undrun. (Þetta atvik virð- ist mér harla merkilegt, og merkilegra en flest fyrirbrigði, sem ég hef lesið um, því að draumum sínum ræður mað- ur ekki sjálfur, og það má telja mjög furðulegt, að hægt sé að yfirfæra draum frá einum huga til annars). 1 ágústmánuði í fyrra (1914) var vinur minn einn af þeim fyrstu, sem kvaddir voru í herinn, sjóherinn. Meðan hann var að æfingum í Walmer, fór ég til miðils, sem sagði mér þá, að sex árum áður en við hefðum kynnzt hefði ég verið astralt- eða andlega sameinuð einhverj- um manni. Þessi miðill sagði mér furðulega hluti og hvatti mig til þess, að vera eins og ég gæti í astral-líkama mínum hjá vini mínum til þess að vernda hann fyrir hætt- um. Síðan fór vinur minn með flotadeildinni til þess að verja Antwerpen, það sá ég í blöðunum, og í fimmtán daga vissi ég ekkert frekara um hann, vissi ekki, hvort hann væri lífs eða liðinn. En ég beindi allri hugarorku minni að því, að vera hjá honum í anda, til þess að vemda hann, ef mögulegt væri. Ég skrifaði honum bréfspjald og sendi það til Ostend, ef ske kynni, að það bærist hon- um einhvern veginn, og á það skrifaði ég þessi orð: „Vertu öruggur". Nokkurum mánuðum síðar skrifaði hann mér, og í bréfinu sagði hann mér, að þegar verstu ógnirnar hefðu dunið yfir, og hann hefði verið að því kominn að gefast upp af þreytu, hungri og af að sjá félaga sína falla umhverfis sig, hefði astral-líkami minn birtzt sér, bent sér áfram og sagt: „Vertu öruggur", og síðan hefði þessi mynd mín gengið fyrir sér á hinni löngu göngu hersins til Groningen, en þar kvaðst hann hafa dvalið með setulið- inu síðan. Fáeinum mánuðum áður en ég fékk þetta bréf frá honum, hafði ég fengið endursent bréfspjaldið, sem ég hafði áður sent honum, það hafði flækzt til Berlínar, en hann aldrei fengið það. Ég hlýt að hafa birtzt honum í astral-líkamanum um leið og ég skrifaði bréfspjaldið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.