Alþýðublaðið - 29.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.08.1923, Blaðsíða 2
# Pólskn prelátárnlr. Nolikur atriðl mihinnm til skiluingsaaka. B. Saunleikurinii. >Vestra res agitur< (>það er um ykkur að ræða<). (Dalbor & Kakovskij.) 1918 brutust pólskar hersveitir inn í Ukrajna og Hvíta-Rússland. Þóttist stjórnin fara þar með friði, en vildi fá Hvítu Rússa til að játast undir pólska ríkið. Þeir brugðust illa við og gripu tii vopna. Varð úr þessu styrjöld milli Soviet-Rússiands og Pói- lands, sem stóð til 1920. Hofðu Pólveijar allan styrk sinn frá Frökkum. 1920 brutust Pólverjar f annað sinn inn í Litháen undir forystu Zeligovsky hershöfðingja og tóku herskildi borgina Vilna. 1921 ruddust þéir undir forystu Korfanty inn í Þýzkaiand og hernámu Austur-Schlesíu. Pól- verjar, þ. e. a. s. borgaraflokk- arnir, vilja fyrir hvern mun tæra út landamærin og Játa einskis ófreistað í því efni, enda eru Frakkar verndarar þeirra, og verður því ekki sagt, að þá skorti fordæmi. Síðán 1920 háfa Pólverjar stöðugt setið á svikráðum við Rússa. Hafa þeir í vetur beint hersveitum sínum að iandamær- unum, enda eru þeir líka í >Litia Bandaláginu<, sem stofnað var af Frökkum gegn Soviet- Rússiandi. Bíða þeir eítir tæki- færi til að ráðast yfir landamærin. Ávarp klerkanna er því ekkert annað en fyrirboði nýrrar árásar, sem búist er við á hverri stundu. Það er Iiður í undirbúaingnum. * # * Tichon patriarki, hinn grísk- kaþólski, sem minst er á í ávarp- inu, er nú laus úr fangelsi. Hann var tekinn höndum fyrir undir- róður, meðan hungursneyðin geisaði. Vildi hann ekki láta af hendi dýrgripi kirknanna til mat- vælakaupa. Ilann hefir beðið stjórnina afsökunar og var þá látínn Jaus. Rú sneska kirkju- þingið í vor hafði áður svi't j hann tignarmerkjum og virðing- í 4iiiýoubranðB6rÍjin selur hln óviðjafnanlegn hveitibranð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem pekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. um og lýst hátfðlega yfir þvf, að Soviet-stjórnin væri einfær um að stjórna Rússlandi, svo vel færi. Þakka ég svo >frater< Dóra frá Laxnesi fyrir góða þýdingu. Gleðst ég yfir því, að hann geti nú þvegið hinar bolsivíkisku syndir sínar frá því í fyrra, er hann hóf mig í dýrðlingátölu, eða hitt ið fyrra, er hann ætlaði til Rússlands, í klaustri hins heilaga Bernhards. Ég gleðst yfir hinum týnda sauð. Heilsi hann svo frá mér hinum ágætu kardínáium,Dalbor ogKakovskij, og flytji þeim frá mér aftur boð þeirra: Vestra res agitur! Á Symphoriansmessu, 1923. Hendrik J. S. Ottósson. Mikla athygli hefir vakið er- lendis mál eitt, sem komið hefir upp suður x Algier. Aðalmaður- inn er uppgjafa-höluðsmaður einn transkur, de Vesian að nafni. Parísar-blað eitt skýrir svo frá upptökum þessa dutarfulla máls: í hinum glæsilegu sölum hinnar frönsku nýlendu f Algier, í hinum tyrknesku kaffihúsum borgarinnar og í fordyrum kaup- hallarinnar heyrist nú að eins eitt náfn, — de Vesians höfuðs- manns. Hver er þessi dularfulli maður, sem enginn þekti í gær, en nú er orðinn frægur á einnl nóttu? Fyrir einu ári keypti de Vesian höfuðsmaður jarðeign í Hjálparstðð hjúkrunarfélags- Ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Stangasápan með blámanum fæst mjög ódýr í Kaupfélaginn. Algier af uppgjata-herforingja nokkrum, Desnoyer að nafnl, sem áskiidi sér þó afnotarétt að nokkrum hluta eignarinnar til dauða síns. Síðar virðist Des- noyet að hafa séð eftir sölunni, og eftir það var öðru hvoru ýmiss konar ágreiningur milli þessara tveggja hermanna. Að Iokum fékk Desnoyer leynilög- reglumann til þess að rannsaka fortíð de Vesians, ef vera mætti, að hann fengi með því færi á þessum mótstöðumanni slnum. Innan skamms komst leynilög- reglumaðurinn að þeirri furðan- legu niðurstöðu, að uppgjafa- höfuðsmaður í riddaraliðinu Oli- ver de Vesian, fædíþir í Tours 27. júlf 1860, hefði ándast í Li- rnoges árið 1903, en eigi að síður hefði hann 30. maf 1918, þ. e. 15 árum eftir dauða sinn, gengið að eiga kaupmannsdóttur eina, ungfrú Vivarez. Menn vita, að hinum vönduðu skrifstoiuherrum getur skjátlast, og því hefði mátt ætla, að hér væri um einhvern misskilning að ræða. En er de Vesian höf- uðsmanni var stefnt af tileíni þessarar einkennilegu uppgötv- unar leynilögreglumannsins til þess að gera grein fyrir sam- hengi hlutanna tyrir rétti, lýsti Lifandi lík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.