Alþýðublaðið - 29.08.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.08.1923, Blaðsíða 3
/ *-£»»»«»■£*«MK Kaupiö aö eina gerilcneydda nýmjólk frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur; hún flytur ekki meö aér taugaveiki né aðrar hættu- legar sóttkveikjur, send heim án aukakostnaðar. Sími 1387. yfirlýsingar. Skjölin voru rann- sökuð og fundin rétt að vera. de Vesian höfuðsmaður heldur því hiklaust fram, að hann hafi dáið árið 1903, og varði hann því ekkert um jarðneska dóm- stóla. Hins vegar neitar hann því miður að láta nokkuð uppi um það, hvsð á daga hans hefir drifið »hinum megin.< Hefir hon- um nú verið komið fyrir á tauga- veiklaðra-hæli, svo að sálar- ástand hans verði rannsakað. Fátækt er enginn glæpur, hcldur þjóning. Sdgar Rice Burroughs: Dýr* Taí'zans. hans að vísu, því Jane og svarta konan voru horfnar ásamt með Schneider. Þegar þeir Jónas komu, ætlaði hann að drepa þá, því hann hélt þá meðseka, en loksins gátu þeir sannfært hann um, að þeir vissu ekkert um svikin. Meðan þeir voru að bollaleggja, hvar konurnar væru, og hvað Schneider ætlaði fyrir|sér, kom Tarzan til þeirra. Hann sá þegar, að ekki var alt með feldu, og þegar Mugambi hafði sagt honum alla söguna, beit hanu á jaxlinn og hnyklaði hugsandi brýrnar. Hvað hugsaði Schneider að taka Jane brott á smáey, þar sem Tarzan hlaut að ná til hans? Apamaðurinu hólt hann ekki slíkt flón, og hann' fór að gruna hið rétta. Schneider hefði varla framið slíkt verk, nema hann þekti leið til þess að sleppa frá eynni. En hvers vegna hafði hann líka tekið svöitu stúlkuna? Aðrir hlutu að vera með, og eiuhver þeirra vildi ná þeini svörtu. >Komið þið!< sagði Tarzan; »hér er ekki nema um eitt að gera, en það er að rekja slóð þeirra.« Er hann lauk máli sínu, kom stór maður ókunnur út úr skóginum fyrir norðan þá. Hann gekk beint til þeirra. Enginn þeirra þekti hann, enda engum dottið í hug, að fleiri menn gistu eyna en þeir, sem voru í búðunum. Þetta var Qúatav. »Konum ykkar heflr verið stolið,< sagði hann, >Ef þið viljið nokknrn tíma sjá þær aftur, þá komið strax og fylgið mór. Ef við hröðum okkur ekki, mun Govrie vera lagður af stað áður en við komumst alla leið.< »Hver ert þú?< spurði Tarzan. »Hvað veizt þú um stuld konu minnar og svertingjastúlk- unnar?< »Ég heyrði Kai Shang og Moinulla brugga svikráð ásamt tveimur mönnum úr búðum ykkar. Éeir höfðu flæmt mig úr olckar búðum og vildu mig feigan. Nú vil ég jafna um þá í Btaðinn. Komið!< Gústav fór fyrir þiem fjórum félögum af Riticaid norður eyna. í*eir fóru hratt. Skyldu þeir koma nógu snemma? Innan skamms fengu þeir svar við því. Þegar þeir loksins komu út úr skóginum og ströndin. og höfnin komu í ljós, sáu þeir, að örlögin höfðu orðið þeim ill, því Covrie var að líða út af höfninni fyrir fullum seglum. Hvað var nú til bragðs að táka? Breitt brjóst Taizans gekk upp og niður af geðshræringu. Hór virtist síðasta - höggið hafa fallið, og hafl Tarzan apabróðir nokkurn tíma haft ástæðu til þess að örvænta, þá var það nú, er hann sá skip ð haida á brott, með konu hans inunnburðs og i niest i hættu. Bað var sárt að gei,a ekki aðhafst, er skipið var svo nærri. K o n u rl Munlð eltir að biðja um Smára smjörlíkið. Dæmið sjólfar nm gæðin. Hás óskast til kaups, má vera lítið. A. v. á. 1 hann hiklaust yfir því, að öll skjalágögnin væru í alla staði hárrétt. >Þó stend ég hér bráðlifandi frammi fyrir yður, herrar mínir!< sagði hann. »Það er aiveg víst, að ég er dauður, en ég lifi samt. Eg hefi átt heima »hinum megin< í mörg ár, en þrátt fyrir það á ég nú heima í Algier. Ég lýsi hér með yfir því, að til er að Takið eftir! Bíllinn, sem flytur ÖJfusmjóIkina, tekur fólk og flutning austur og austan að. Mjög ódýr flutningur. Afgreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni, kaupmanni, Grettisgötu 1. Verkamaðurinn( blað jafnaðar- manna á Aknreyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Elytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál, Kemur út einu sinni í yiku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. eins einn de Vesian, og ég er hann. Þessi de Vesian er fæddur 27. júlí 1860; það er fæðingardagur minn. Sá hinn sami de Vesian dó árið 1903 í Limoges. Sá de Vesian er líka ég, herrar mínir! Ég er lifandi lík.< Menn geta auðveldlega gert sér í hugarlund, hvernig dóm- aranum hefir orðið vlð þessar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.