Barnablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 3
I. ÁRG. Desember 1938. 2. tölubl. Lag: Hve sæl, ó, hve sæl. / kotið litla lága, ég leit um jóla-nótt þar skinu litlu Ijósin, og lýstu er allt var iújót' Ég hvarf jrá koti lágu, og kom að fríðri hölt, Þar sá ég lika Ijósin, er lýstu húsin öll. Eg leit til himinhæða, og hyggja vildi að, þar leit ég einnig tjósin, og Ijúft mitt hjarta bað. Ég horfði stjörnum hærra, í himin guðs ég sá, þar Ijósið »]esú« lýsir, og lifir guði hjá. Nú börnin litlu leiða, vill Ijúfur frelsarinn.... Hann götu lýst þcim getur til guðs í himininn. ]. S. ]. V 0 BARNABLAÐIÐ óskar öllum lesendum sínum gleðilegra jóla og blessunar og hamingju á komandi ári. Drottinn veiti yður öllum af ríkdómi náðar sinnar, kraft til að þjóna honum og hlýða alla œfidaga yðar.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.