Barnablaðið - 01.12.1938, Page 3

Barnablaðið - 01.12.1938, Page 3
I. ÁRG. Desember 1938. 2. tölubl. Lag: Hve sæl, ó, hve sæl. / kotið litla lága, ég leit um jóla-nótt þar skinu litlu Ijósin, og lýstu er allt var iújót' Ég hvarf jrá koti lágu, og kom að fríðri hölt, Þar sá ég lika Ijósin, er lýstu húsin öll. Eg leit til himinhæða, og hyggja vildi að, þar leit ég einnig tjósin, og Ijúft mitt hjarta bað. Ég horfði stjörnum hærra, í himin guðs ég sá, þar Ijósið »]esú« lýsir, og lifir guði hjá. Nú börnin litlu leiða, vill Ijúfur frelsarinn.... Hann götu lýst þcim getur til guðs í himininn. ]. S. ]. V 0 BARNABLAÐIÐ óskar öllum lesendum sínum gleðilegra jóla og blessunar og hamingju á komandi ári. Drottinn veiti yður öllum af ríkdómi náðar sinnar, kraft til að þjóna honum og hlýða alla œfidaga yðar.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.