Barnablaðið - 01.08.1946, Qupperneq 9

Barnablaðið - 01.08.1946, Qupperneq 9
BARNABLAÐIÐ 31 Þann, sem til mín kemur, mun ég ekki burtu reka. Hún trúði, að Jes- ús meinti einmitt það, sem hann segði, og vissi, að luin var hans kæra, frelsaða barn. Fáum dögum seinna spurði ég hana: „Reyndir þú frekar að þókn- ast mér, eftir að þú gafst mér þig?“ „Já, já,“ sagði hún brosandi, „ég reyndi að þóknast þér í öllu, jafn- vel hinu minnsta.“ „Langar þig einnig til að þóknast Jesús?“ „Það finnst mér,“ sagði hún. „Viltu segja öðrum telpum, að þú reynir að þjóna Kristi?" Hún leit niður fyrir sig og roðnaði. „Ég blygðast mín að tala um það.“ „Blygðaðist þú þín fyrir að segja að ég ætti þig?“ „Nei, alls ekki.“ „En því, kæra Wiyu, að blygðast sín fyrir Jesús, bezta vin- inn þinn, sem elskar þig og frelsar þig b'á syndin-ni?- Við skulum- biðja- hann að fyrirgefa þér og hjálpa þér að þóknast honum." Wiyu kraup og bað: „Kæri, elskaði Jesús, fyrir- gefðu mér, að ég er svo hrædd, og hjálpaðu mér að segja öðrum, að ég tilheyri þér.“ Þegarvið stóðum upp sagði hún: „Nú er ég ekki hrædd, nú vil ég fara og segja öðrum frá Jesús." Og svo fór hún út til að hitta skólasystkini sín. Á leiðinni mætti hún trúboða, sem var að koma í heimsókn, og hún var mjög feimin við hann, því að hann var ókunnugur, en hún safnaði allri sinni djörfung, leit upp j hann og sagði: „Ég hef gefið Jesús sjálfa Leikurinn: ,Mér [íkar* Einu sinni var falleg, lítil stúlka. En fáum þótti hún falleg, af því að luin hafði þann ljóta vana að segja stöðuglega: Mér líkar ekki eða ég vil ekki. Þegar hún átti að klæða sig á morgnana byrjaði hún: Ég vil ekki fara í þessi föt. Þegar hún átti að borða: Ég vil ekki drekka mjólk, og vil ekki borða graut. Þegar hún átti að hátta, sagði hún: Ég vil ekki mig.“ Trúboðinn varð bæði glaður og hrærður. Heima átti liann dótt- ir, sem lengi hafði lesið og heyrt um Jesús, en ekki byrjað að elska hann. Hann tók litlu Wiyu í arma sína og hvatti hana til ætíð að fylgja Jesús. Þannig héit hún áfram að vitna fýrix Öðrum, og einnig fékk hún djörfung til að skrifa föður sínum, þótt hún óttaðist að hann yrði reið- ur sér. Hér er innihald úr bréfi hennar: „Kæri faðir minn, ég hef gefið Jesús sjálfa mig, ég blygðast mín ekki fyrir það og er ekki hrædd að segja frá því.“ Faðir hennar var aleinn, er hann fékk bréfið, og eng- ínn veit hvað hann hugsaði, en strax næsta sunnudag kom hann á samkomu til að heyra trúboðann segja frá þessum Jesús, sem dóttir hans hafði lært að elska. Hann hélt áfram að læra um Jes- ús, þar til hann einnig lærði að elska hann.

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.