Barnablaðið - 01.08.1946, Síða 11
B AR N A B-L Á-D-I0
33
Mömmu
dagupinn
„Hæ, Skippy! Hvað ert þú að
gera?“ Það var Mnrray, sem liljóp
sömu götuna.
Skippy, sem bar í báðum hönd-
um, setti byrði sína á gangstéttina.
,,Ég er að \erzla fyrir mömmu,
livað ert þú að gera?“ Skippy tók
byrði sína upp aftur og hélt áfram.
„Ég er að vinna, hef unnið fyrir
50 cent í morgun," sagði Murray
Jireykinn, „ég er í smávikum fyrir
Mr. Paige. — Á morgun er mömmu-
dagur, veiztu, og ég ætla að gefa
mömmu blómvönd, bless svo lengi,
ekki,“ sagði Karl og hljóp á brott.
Frank flýtti sér út og hitti frænku
sínu og sagði frá óhappi þeirra. —
Klara frænka flýtti sér inn og þerr-
aði upp blekið, og brátt hafði hún
náð burtu blettinum.
„Mér þykir vænt um, að þú sagð-
ir mér þetta strax,“ sagði hún, „ann-
ars hefði blekið þornað, og ég liefði
ekki náð burtu blettinum."
„Er þetta ekki líkt, eins og þeg-
ar Guð fyrirgefur okkur," spurði
Frank. „Ef við segjum honum strax
frá syndum okkar, og segjum, að
við séum hrygg, og biðjum um fyr-
irgefningu, þá gerir hann það, og
þá verða hjörtu okkar hrein aftur.“
Hinn eini- vegur til að þóknast
Guði, er að hlýðnast honum. Það
var vegurinn sem Jesús gekk.
Skippy.“ Og Murray hraðaði sér
áfram blístrandi.
Skippy hvíldi sig aftur lítið eitt.
Mömmudagur, erigum þótti vænna
um mömmu en honum, en hvernig
gat hann sýnt það? Hann hugsaði
þetta fram og aftur, og að lokum
ákvað hann að reyna að fara út
seinni partinn og fá eitthvað að
vinna, hann mundi ekki fá nóg fyr-
ir blómvönd, en eitthvað annað.
„Ó, Skippy, ég er fegin að þú ert
kominn aftur,“ sagði mamrna hans,
er hann kom í eldhúsið. Hún var
að keppast við að strjúka skyrtu af
pabba. Viltu athuga hvað gengur
að Essie.“
Frá svefnherberginu heyrði hann
litlu systir gráta. Hann setti frá sér
vörurnar, hengdi upp húfuna sína
og fór inn. Essie grét og hafði báð-
ar hendur uppi í munninum, hann
reyndi að taka hana varlega upp,
og fór með hana fram í eldhús.
„Hvar er flaskan hennar,
mamma, ég held hún sé svöng.“
„Flaskan stendur þarna á borð-
inu, en settu hana ofan í ketilinn
til að yla hana. Gefðu svo litlu syst-
ir að drekka fyrir mig, því að ég
þarf að ljúka við skyrtuna, áður en
pabbi fer.“
„Hvert ætlar hann?“ spurði
Skippy.
„Til Jelferson. Þeir sendu boð
eftir honum.
Skippy ylaði mjólkina og gaf
Essie að drekka. Það var þögn í eld-