Barnablaðið - 01.10.1949, Blaðsíða 8

Barnablaðið - 01.10.1949, Blaðsíða 8
6 BARNABLAÐIÐ B ó k i n m í n Þó víst ég virðist keikur og vorsins greini nið, mér finnst ei lífið leikur ég leita Guðs og bið. Þar hef ég fjdrsjóð fundið, mér fagnar lieimur nýr, mig engin bönd fá bundið og burtu myrkrið flýr. Ég bið að Guð mig geymi i gleði jafnt og þraut, svo hafni ég synd og heimi og helgist œfi braut. Mér birtist Jesús blíður, er bjó mér himin sinn, hans lind sem áfram líður nú laugar huga minn. Ég skal því boð hans bera og benda öðrum leið, hans traustur vinur vera þó valt sé cefi skeið. J.S.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.