Barnablaðið - 01.10.1949, Qupperneq 8

Barnablaðið - 01.10.1949, Qupperneq 8
6 BARNABLAÐIÐ B ó k i n m í n Þó víst ég virðist keikur og vorsins greini nið, mér finnst ei lífið leikur ég leita Guðs og bið. Þar hef ég fjdrsjóð fundið, mér fagnar lieimur nýr, mig engin bönd fá bundið og burtu myrkrið flýr. Ég bið að Guð mig geymi i gleði jafnt og þraut, svo hafni ég synd og heimi og helgist œfi braut. Mér birtist Jesús blíður, er bjó mér himin sinn, hans lind sem áfram líður nú laugar huga minn. Ég skal því boð hans bera og benda öðrum leið, hans traustur vinur vera þó valt sé cefi skeið. J.S.

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.