Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 2

Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT 3 Ævintýrið í skóginum — Kúasmalamir í þrumuveðri. Eldingu slœr niður í gcimla grenitréð. Það leit illa út um tíma, en allt endar þó vel. 7 Myndakeppnin — Páll revnir myndavélina og skriíar ritgerð um mömmu, 11 Betra en óskastjarna — Saga um lítinn fugl. 16 Ákvörðun Davíðs — Frásögn af ungum sjómanni. 17 Afmœlisblómin — Lilja tínir blóm handa gamla fólkinu. 19 KINZA — Framhaldssagan. 20 Myndin af Jesú — Myndasaga fyrir yngstu lesendurna. 24 A morgun fœrðu sjónina — Athyglisverð frásögn af fimm brœðrum, sem íœddust blindir. 28 Hreint hjarta — Myndasaga. 30 Smalaferðin — Fyrir yngstu lesendurna. 33 Steinninn í sleðabrekkunni. 34 Engill bjargar litlum dreng. 36 Sönn lífshamingja — Myndasaga. 38 Undursamleg björgun — Frásögn af barni, sem bjargað var úr arnarhreiðri. 41 Heimalningurinn — Kafli úr bók. 44 Nína og snjórinn — Myndasaga yngstu lesendanna. 46 Lyfseðillinn 48 Ég vil byrja með þér 29. ár. 1986 1.—3. tbl. BARNABLAÐIÐ kemur út tvisvar á ári. Árgangurinn kostax kr. 45.00 og greiðist í febrúar. 1 lausasölu kostar blaðið 25.00 krónur eintakið. Ritstjórar: Leifur Pálsson. Gun Britt Pálsson og Hafliði Guðjónsson. — ÍJtgefandi: Bókaútgáfan Hátúni 2. Sími 20735, Reykjavík. — Prentað í Borgarprenti, Reykjavík.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.