Barnablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 3

Barnablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 3
Ævintýri í skóginum Loksins voru þeir, kúasmalarnir, komnir upp á fjallið og sáu hluta af skógarvatninu blika fyrir neðan þá. Þetta var áfangastaður, sem þeir virkilega höfðu þráð að ná, nú, þeg- ar röðin loksins væri komin að þeim, að fara hingað. Kýrnar virtust vera mjög ánægðar líka; þær höfðu farið af stignum í skóginum, og voru nú í rólegheitum að dreifa sér niður fjallshlíðina. Þetta var undursamlegur dagur, síðari hluta sumars. Náttúran, sem nú var í blóma sínum, lokkaði til sín bæði menn og skepnur. í hrifningunni yfir hinu fagra útsýni, sem nú blasti við sjónum drengjanna, lioppaði Jónas upp af gleði. Það lá nærri að hann missti hattinn sinn. Nú greip hann í bönd pakpokans og sameinaði þau í annarri hend- inni. Svo þaut hann, ásamt félaga sínum, — 3

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.