Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 5

Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 5
En samstundis skcði það. Eldinpu sló niður í trcð. og lagði við hlustirnar, til þess að heyra hvar kýrnar væru. Jú, þær gengu eins og venju- lega nteðfram mýrlendinu, og fyrst eftir nokkrar klukkustundir, voru þær væntanleg- ar niður til vatnsins. Þær komu þá þangað til þess að drekka. Á eftir fóru þær venju- lega að stangast á, og liafa það frjálslegt svo- litia stund. Þetta voru dýr með föstum venj- um, bara að þær hefðu nógu stórt svæði að lireyfa sig á. Eftir að drengirnir voru búnir að klæða sig úr fötunum fóru þeir í kapphlaup niður til vatnsins. Nú ætiuðu þeir sannarlega að sýna hver öðrurn, hver af þeim væri duglegri að synda. En hvað þetta var gaman! Þeir syntu kattasund, hundasund og fiðrildasund. Hver veit hvað þeir reyndu að kalla allar sundaðferðirnar, aðeins til þess að sína hvor öðrum yfirburði sína. Samt vissu þeir fyrir- fram hvað þeir gátu. F.n það tilheyrði víst aldri drengjanna og hugarfari þeirra, að sýn- ast miklir menn og vekja aðdáun annarra. 5

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.