Barnablaðið - 01.02.1966, Page 6

Barnablaðið - 01.02.1966, Page 6
Hcsturinn bnrði trjástofninn mcð hófunum. I>að var svo gaman að sjá augnaráð félaga síns. Et til vi 11 er hann duglegri en ég. Hvað mörgum sinnum jjeir höfðu hoppað í vatninu höfðu þeir enga tölu á, en ringl- aðir voru Joeir í höfðinu og fundu til svima. Allra síðast höfðu þeir verið að sýna hvor öðrum hver Jreirra væri duglegri að kafa, og vera undir vatninu sem lengst. Jónas var mjög þjálfaður í Jressari íþróttagrein, en hann var líka búinn að æva sig mörgum sinnum áður. Allt í einu dökknaði himininn. Dimm óveðurskv drógust saman í hnykla. ,,Ég vildi ég vissi hvar kýrnar væru,“ sagði Jónas. Drengirnir hlustuðu nú báðir og heyrðu í kúabjöllunum skammt frá inni í skóginum. Eftir litla stund komu nokkrar kýr niður til vatnsins til þess að drekka. Hræðileg elding leiftraði á himni, og strax á eftir heyrðust ægilegar drunur. Drengirnir lilupu eins og fætur toguðu til grenitrésins. Nú brauzt út voldugt óveður og eldingarn- ar leiftruðu hver um aðra þvera. Trén brotn- uðu eins og eldspýtur og féllu til jarðar. Fé- lagi Jónasar var nærri farinn að skæla af hræðs'u. F.kki grét nú Jónas, en ]>að varð hann að viðurkenna, að honurn fannst það vera alvarlegt. Allt í einu sagði hann við fé- laga sinn: „Komdu, svo hlaupum við til strandarinnar, Jní að eldingin getur liitt grenitréð, og Jrá verðum við dauðans matur.“ En samstundis skeði Jrað. Hræðilegri elcl- ingu sló rakleitt niður í tréð, sem Joeii' höfðu staðið undir rétt áðan. Nokkuð svo ægilegt höfðu Jreir aldrei séð. Og loftþrýstingurinn var svo kröftugur að báðir drengirnir hent- ust út í vatnið. F.f til vill var Jaað eina björg- un þeirra, því að öll strandlengjan var þakin trjáviðarstubbum. Það einasta sem var eftir af gamla trénu þeirra, var sundraður stofn. Nú fór J(inas að hugsa um kýrnar og kvíg- urnar, sem voru inni í skóginum. „Kæri (ii:ð.“ and\arpaði hann, „varðveittu kýrn ar, svo að bær deyi ekki.“ Eftir lit'a stund var óveðrið um garð geng- ið, og drengirnir byrjuðu að leita að far- angri sínum. En það var ekki svo auðvelt að finna nokkuð í öllu þessu öngþveiti. \ratnið hafði hækkað og náði nú langt upp á sandströndina og fjöruborðið var allt þakið viðarrusli. Næst urðu Jreir að finna kvrnar. Þeir fundu nokkrar þeirra ómeiddar, og var Jrað mikið kraftaverk, en Jrrjár vantaði i hópiim. Og hvernig sem drengirnir leituðu, gá-.u þeir alls ekki fundið þær. En nú var samt ekki um annað að gera. en að reka kýrnar sem þeir höfðu fundið heim, og það gerði félagi Jónasar. Jónas sjálfur varð eftir til þess að leita að þeirn sem týndar voru. Þegar hann liafði gengið nokkra stund um skóginn, heyrði hann alt í einu eitthvað þrusk, en þegar hann kom nær, sá hann að ):>að voru hestar, sem voru þar á beit. Allt í einu kom einn þeirra hlaupandi á hnrða- spretti til Jónasar. Hann varð hræddur við þessa ókunnugu skepnu, svo> að hann flýtti 6

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.