Barnablaðið - 01.02.1966, Page 11

Barnablaðið - 01.02.1966, Page 11
Betra en óskastjarna En hvað þetta er falleg stjarna,“ sagði Katrín við Maríu, um leið og hún benti á stjörnu, sent sást blika á himninum fyrir of- an álmtréð, þar sem stúlkurnar stóðu. „O, það er óskastjarnan mín“, svaraði María. „Veizt þú að í hvert skipti, sem ég sé liana, þá óska ég mér að eignast nýtt reiðhjól. Hvers mundir þú óska þér, Katrín?” ‘ Katrín var ekki lengi að hugsa sig um. Ég mundi ábyggilega óska mér að fá lítinn páfa- gauk, helzt bláan,“ svaraði María. „Það getur vel verið að þú getir fengið hann.“ En Katrín hristi höfuðið. „Það verður að minnsta kosti langt þangað til. Jólin eru lið- in hjá, og afmæli mitt er ekki fyrr en í októ- ber,“ svaraði hún. Nu kallaði móðir Maríu á hana, því að það var tími kominn til þess að borða kvöld- verð. Katrín fór lieim til sín, en gat ekki hætt að hugsa um páfagaukinn. Víst var gaman að eiga vinstúlku, sem átti 11

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.