Barnablaðið - 01.02.1966, Page 17

Barnablaðið - 01.02.1966, Page 17
Afmœlisblómin Svolítill úði ai hinu kærkomna vorregni, lagðist yfir augnahár Lilju þegar luin stað- næmdist fyrir sunnan htisið til þess að tína fáein blóm senr uxu þar. Þar voru nýsprottn- ar fjólur og vetrargosi. ,,Úr þessum blómunr er hægt að búa til nrjög fagra vendi, skreytta nreð snrá burkna blöðunr," sagði hún við sjálfa sig. „Það er erfitt að finna blónr í blónrvönd, lranda þeim senr eiga afmæli á þessunr tínra árs.“ „Ertu nú að tala við sjálfa þig aftur?“ heyrðist rödd fyrir aftan hana segja. Það var þá bróðir hennar. „Ég lref ekki svarað sjálfri nrér ennþá," svaraði lrún brosandi . „Hver á að fá þennan blómvönd?“ Er Jrað uppálraldskennarinn þinrr kannske?" „Nei, það er lrún frú Sigríður, senr er á sjúkrahæli. Hún á einmitt afnræli í dag.“ „Hún? Hún á það víst til, að geta barið jrig, um leið og þú kenrur inn unr dyrnar. Er lrún kunningi þinn?“ „Ekki beinlínis“. Skugga dró yfir andlit Lilju. I raun og veru langaði lrana ekki til að heimsækja Jressa konu, og við athugasenrd 17

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.