Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 29

Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 29
5. Þ6 varð mamma hans svo hrygg og sagði: " Nú hefur þú fengið svarta bletti ó hjartað þitt. Nú verðum við að biðja Jesúm að fyrirgefa þér, og hreynsa hjartað, svo að syndin verði ekki föst í hjarta þínu 6. Þ6 fór Hókon litli að gróta. Hann var svo leiður yfir Ljótu orðunum, sem höfðu óhreinkað Litla hjartað hans. Hann baðpabbaog mömmu að biðja til Jesú,að hjartað yrði hreynt 7. Núk rupuþauöLL þrjú við Legubekkinn . Pabbi og mamma bóðufyrir drengnum sfnum.Hókon bað Líka.Hann bað Jesú að taka burt svörtu blettina. 8. Þegar bœnastundinni var lokið,þó var Hókon svo gLaður og hamingjusamur. Honum leið svo vel í hjartanu. Hann fann greiniLega, að Jesús hafði tekið burt aLlan óhreinleikann úr h jartanu.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.