Barnablaðið - 01.02.1966, Side 34

Barnablaðið - 01.02.1966, Side 34
ur. Drengirnir liéldu áfram að renna sér, án þess að vellta steininum úr vegi. Fyrir liádegi voru Gunnar, Sveinn og Eiríkur í skólanum. Þá fengu litlu drengirnir gott tækifæri til að reyna skíðabrekku stóru drengjanna. — Halló, þetta var skemmtilegt. Mikið er þetta góð brekka, sögðu litlu drengirnir. — Já, en á ég að segja þér nokkuð. Bróðir minn hefur hjálpað til við að búa til brekk- una, sagði Gústaf litli. Hann og Gunnar voru bræður. Drengirnir renndu sér á sleðunum niður brekkuna. Þeir skiptust á um að standa efst í brekkunni og ýta á sleðana, svo þeir rynnu hraðar. Þegar drengirnir höfðu rennt sér Jrannig góða stund, Jrá sáu þeir til ferða stóru drengj- anna, sem komu hlaupandi í átt að brekk- unni. Þá urðu Jreir litlu hræddir og lögðu á flótta. Allir nerna Gústaf og félagi hans, sem höfðu nýlega Iiafið ferð sína niður brekkuna. Einmitt á sama augnabliki, er Jreir sneru sér við til að gá að stóru drengjunum, þá skeði slysið. Sleðinn vallt á hliðina, við stóra steininn. Annar kjálkinn á sleðanum rakst í augað á Gústaf litla. Gunnar hljóp til bróður síns, tók hann upp og hljóp svo fljótt sem hann gat til læknis, sem bjó þar rétt hjá. — Eg get ekkert gert, sagði læknirinn. Þið verðið að fara strax með drenginn til sjúkra- hússins í Lundi. Faðir bræðranna kom nú til þeirra og fór í skyndi með son sinn til sjúkrahússins. Þar var auga Giistafs rannsakað og búið um Jrað. Gústaf var á sjúkrahúsinu langan tíma, en þegar hann loks kom lieim Jrá sá liann illa með auganu. Hann hafði aðeins hálfa sjón á því. Þú mátt vera viss um að Gunnar oar fé- o lagar hans sáu el'tir því, að hafa ekki fjar- lægt steininn úr skíðabrautinni, eins og Sveinn liafði þó stungið upp á. Þeir lærðu dýrkeypta lexíu, Jjað er að segja, að maður á aldrei að skjóta því á frest, sem nauðsynlegt er að framkvæma. Slíka hluti á maður að fram- kvæma strax. Og Jreir lærðu einnig það, að maður á að varast, og gera allt sem liægt er, til að koma í veg fyrir að aðrir verði fyrir slysum og erfiðleikum. Engill bjargar barni Lárus var glaður, lítill drengur. Hann elsk- aði Jesúm, en hann var svo leiður yfir því að pabbi hans sagði að Jesti væri ekki til. Pabbi hans kallaði sig fríhyggjumann, og slíkir menn segja að Guð sé ekki til. Dag nokkurn var Lárus iiti að leika sér. Hann lék sér við vegarbrúnina. Þegar Lárus hafði leikið sér nokkra stund, kom maður eftir veginum með hest og vagn, senr var hlaðinn trjám. Af einhverjum orsökunr, þá slitnuðu keðjurnar, sem bundu trén niður á vagninn, svo trjábolirnir ultu niður á veg- kantinn og yfir litla drenginn. Slysið átti sér stað rétt við heimili Lárus- ar, og pabbi hans kom hlaupandi og tók upp drenginn sinn, þegar búið var að lyfta trjá- bolunum ofan af honum. Faðirinn tók dreng- inn og bar hann heim. Þegar hann hafði bor- ið drenginn inn í húsið, þá lagði hann hann varlega niður. Drengurinn virtist líflaus. Pabbi hans og mamma urðu ákaflega sorg- mædd. 34

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.