Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 37

Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 37
5 5. Yndisþokki og fegurð, það er sönn hamingja og auðœfi, er það ekki?Ef við höfum það til að bera,þó heppnast okkurí Lífinu. Ef tiL vill dreymir flestar stúLkur um þetta. 6. "HLustið", sagði Sveinn: Auðœfi, gófur, fegurð og annað þvf líkt getur verið gott að eiga, en það er samt ekki það þýðingarmesta fyrir dreng og stúlku.Ef okkur ó að heppn- ast í Lffinu, þó þurfum viðaðtaka eftirfarandi atriði til greina: 7. Opna hjartadyr okkar fyrir Jesú. Opinberun Jóhannesar, 3,20. Og 1. Jóhannesarbréf, 1,9. HaLda vegi okkar hreinum. DavfðssóLmur 119, 9-11, og 105. versið Lesum við einnig. Biðjið, og yður mun gefast, segir Jesús. Þvf megum við ekki gleyma. 8. Nú skalt þú taka fram BibLfuna þfna og Lesa hóttog greinilega þessi BibLfuvers. Sfóan móttu ekki gleyma þvf, sem Jesús hefur kennt okkur, að biðja. Ef þú breytir eftir þessu, þó eignaztu sanna Iffshaming ju .

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.