Barnablaðið - 01.02.1966, Síða 46

Barnablaðið - 01.02.1966, Síða 46
Lyfseðillinn Læknir nokkur segir frá eftirfarandi: Ung- ur maður kom til hans til að leita sér hjálpar. Óróleiki og liraði þessa tíma hafði haft slæm áhrif á taugakerfi hans. Maðurinn var vel efnaður, en vissi ekki livað hann átti að gera við fjármuni sína, þar sem allt virtist vera svo ótryggt. Ekki vogaði hann að geyma þá í peningaskáp á þessum kjarnorkutímum. En að kaupa fasteignir fyrir þá? Já, én þar voru þeir ekki óhultir fyrir kjarnorkusprengj- um. Þessir peningar sem áttu að veita honum rósemi og öryggistilfinningu, þeir gerðu liaun ráðjrrota og örvæntingarfullan. Óróleikinn þeirra vegna og fyrir lífinu yfirleitt höfðu gert hann taugaveiklaðann. Læknirinn sat og hlustaði á harmatölur mannsins, en sagði síðan: — Ég hef einhverntíma lesið orð, en hvar þau standa, get ég ekki áttað mig á. En orðin, eða þetta vers er þannig: „Hvað mun pað stoða manninn, pútt. hann eignist allan heiminn, en fyrirgjöri sdlu sinni?“ — Læknir hrópaði maðurinn, hvar stendur þetta? Leyfðu mér að heyra Jjetta aftur. — Ég lield að þetta standi í Biblíunni, svar- aði læknirinn. „Hvað mun pað stoða manninn, pótt hann eignist, allan heiminn, en fyrirgjöri sálu sinni?“ — Skrifaðu Jjetta á blað fyrir mig góði læknir, bað maðurinn. Þá tók læknirinn fram blað og skrifaði þann merkilegasta lyfseðil, sent hann nokkru sinni hafði látið frá sér fara. A lyfseðlinum stóð: Hvað mun pað stoða manninn, pótt hann eignist allan allan heiminn, en fyrirgjöri sdlu sinni? Það má bæta því við, sagði læknirinn, þeg- ar hann seinna sagði frá þessum atburði, að þegar \ið skildumst að, ríki unglingurinn og ég, var viðhorf okkar beggja breytt. Okkar innri maður liafði meðtekið lífsþrótt frá Guðs orði. frá því hvernig Úlrik hafði brugðizt við, þegar liann missti af henni og síðan Jjegai' hún fann hann dauðann í skóginum og hvernig hann lifnaði aftur Jjegar hún bað til Guðs fyrir honum. „Ég sofnaði," sagði Eva, „því að ég var orðin svo Jnreytt, en Jrað hlýtur að hafa kom- ið engill og lífgað Úlrik, (jví að þegar ég vaknaði, Jrá stóð lambið hjá mér.“ „Lambið hlýtur að hafa fengið sólsting.“ sagði Marteinn. „Það Jjarf að taka af honum ullina, honum er alltof heitt í þessum feldi.“ „Sólstingur, hvað er það,“ spurði Eva. „Er Jjað sama og að vera dauður?" „Já, næstum því,“ sagði pabbi hennar. „En Jjað var alveg rétt af þér að biðja til Guðs fyrir lambinu. Það eigum við alltaf að gera þegar \ið komum í neyðarkringumstæður. Því að þá bjálpar Guð okkur.“ Eva leit á Martein. Efiin var ekki alves viss unt að hann skildi Jjetta. 46 Um kvöldið, þegar faðir Evu hafði lesið með henni kvöldbænina, Jjá sló hún örmun- um um hálsinn á pabba sínum og sagði: „Úlrik var dáinn, og Jjað var Guð sem lífgaði hann.“ „Það er alveg rétt hjá Jjér, litla stúlkan mín. Ég er alveg viss um að Guð heyrði bæn Jjína og hjálpaði Úlrik. Hann hefur nú fengið svima af hlaupunum í þessum mikla hita og dottið, og ef að Guð hefði ekki hjálp- að honum, þá hefði hann nú aldrei staðið á fætur aftur.“ Svimi og sólstingur. Eva hugsaði og reyndi að fá einhvern botn í Jjetta. „Það blýtur að vera mikið verra en að deyja,“ hugsaði lnin. En Úlrik, lambið bennar, var lifandi og Guð hafði gefið Jjví líf á ný. í þessari öruggu vissu sofnaði Eva, og and- lit hennar ljómaði af gleði og hamingju. (Or bókinni: „Vildungen gár í skolan“).

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.