Barnablaðið - 01.02.1981, Blaðsíða 14

Barnablaðið - 01.02.1981, Blaðsíða 14
14 Framhaldssagan: Flóttamarvrvabörrvirv Sagan gerist í Þýskalandi í síðari heimsstyrjöldinni. Pabbi Grétu er hermaður og kemur heim í stutt leyfi. Kalli, Gréta og for- eldrar Grétu fara öll í skógarferð, rétt áður en pabbi fer aftur á vígvöilinn. Kalli verður mjög undrandi þegar frændi 6. Voðaleg frétt Það eru liónir nokkrir dagar síðan pabbi yfirgaf litla vinalega heimilió sitt. Börnin eru í garðinum sunnan vió húsiö. Þarer skuróurog liggur planki yfir hann. Þau sitja þarna með bera fótleggi og þykjast vera aö veiða. ,,Ég er búinn að veiða fjóra,“ Kalli kippir í bandspottann og grípur um færiö, sem er tvinnakefli. Gréta viróist ekki hlusta á hann og þýtur af staó meö miklum lát- um. Hænsnin eru komin inn fyrir hliðið, og þaó mega þau ekki. Nú flýgur ein hæna yfir giröinguna. Hinar fela sig undir runnum og innan um brenninettlur. Stelpan lætur þær ekki gabba sig og rekur þær þaóan. Mamma stendur í dyrunum og lítur brosandi á dóttur sína, sem er rjóð í kinnunum eftir eltingarleikinn við hænurnar. Hún er í þann veginn að fara út til barnanna að reyta arfa, þegar póstinn ber aö garði. Hann er með bréf frá Berlín. Þetta er bréf frá mömmu Kalla og er svo- hljóðandi: Elsku hjartans systir mín. Við erum öll á lífi, Guði sé lof. Þaó hafa verið hræöilegar loftárásir. Þiö eigið gott aö vera ekki hérna. Sprengjunum rigndi niöur. Ein féll á húsiö okkar. Nágrannakona mín ætlaði aö skreppa upp. (Þú veist, aó vió erum vön aö vera í loft- varnarkjallaranum, þangað til merkiö er gefið, um að hættan sé liðin hjá. Þá fyrst megum við yfirgefa byrgiö.) Konan ætlaöi sem sagt að fara upp og ná í gamla silfurnælu, sem henni var svo annt um. Hún kom ekki aftur niður til okkar. Lík- lega hefur hún kafnað úr reyk. Dætur hennar tvær voru í brennandi húsi hjá frænku sinni. Frændi þeirra kastaði blautum lökum til þeirra, hans, pabbi Grétu, segir honum að meðal óvinanna sé margt gott og frið- elskandi fólk að finna. Hann rifjar upp gamla tíma þegar börnum var kennt að tiibiðja Guð. í skóginum koma þau að afgirtu svæði, enginn veit hvað gerist á bak við girðinguna. svo að þær gætu vafið þeim utan um sig og bjargast þannig. Eldsúlan stóð beint upp í loftiö í ganginum. Þær voru hinu msgin við hana og höfðu ekki kjark í sér ti! að vaóa eldinn og því fór sem fór. Faðir þeirra og frændi voru þeir einu, sem sluppu, báöirgamlir menn. Þeirfengu slæm brunasár, en eru samt ekki í lífshættu. Sólin sást aldrei daginn eftir, þótt það væri heiður himinn. Loftið var fullt af reyk og óþef. Aska og hálf- brunnin blöð flugu um loftið. Ég fékk flís í augað. Læknirinn gat náó henni, og sýndi mér hana, hún var úr járni. Þetta er ruglingslegt bréf, ég veit þaö. En við höfum orðið að þola svo margt. Viö flytjum aldrei aftur í íþúóina okkar við Linditrésgötu. Hún er ger- samlega eyöilögó, eftir sprengiárásina. Mér var vísað á litla stofu að mestu undir súð. Það er sérstök nefnd, sem sér um að fólk sem hefir misst allt sitt, fái húsaskjól. Já við höfum misst allar eigur okkar. Ég á enn bágt meö aö skilja þetta. En einu tókst mér aö halda. Þaó er lítið kver sem afi gaf mér þegar ég fermdist. Ég rakst þar á vers, sem fylgir mér núna: ,,Fyrst við höfum þegið hiö góða af Guði, ættum vér þá ekki einnig að taka hinu vonda?" En ég á bágt meö að sætta mig við það. Ég bið aö heilsa drengnum mínum, honum Kalla. Hjartans kveðjur og ástar þakkir fyrir allt sem þú gerir fyrir hann. Þín elskandi systir! 7. Dugleg börn Alltaf minnkar matarskammturinn. Kvartandi konur í biðröð meó áhyggjusvip, sorgmæddar ekkjur og horuð börn. Það væri gaman, ef

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.