Barnablaðið - 01.02.1981, Blaðsíða 21

Barnablaðið - 01.02.1981, Blaðsíða 21
Barnablabib BARNATORG HN'ym b 'l^LJ BMAAlí> Á þessari síðu eru skemmti- legar myndir af frásögnum í Biblíunni. Myndirnar eru geró- ar af fjórum systkinum á Sel- fossi. Ef til eru fleiri systkini, sem eru jafn dugleg aó teikna og þau Guðmann, Þóra Sól- björg, María og Hanna? Hvern- ig væri aö senda myndir á Barnatorgió! Hér er einnig falleg mynd eftir Helgu og minnir hún okkur á bænina. Viö skulum muna eftir aö biöja kvölds og morgna. Hann Sigurvaldi fvar sendir okkur mynd af vélbátnum Heppnum, þetta er myndar- fleyta og ef til vill verður hann Sigurvaldi skipstjóri síðar meir. Munið að senda myndir, sögur, frásagnir, skrýtlur, gátur og annað efni til Barnatorgs- ins. Við reynum að birta það eftir því sem tækifæri gefast. BARNATORG

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.