Barnablaðið - 01.02.1981, Blaðsíða 23

Barnablaðið - 01.02.1981, Blaðsíða 23
Bamablaöib sama. Hún hleypur inn til mömmu hálfkjökrandi og er þá gjörsamlega búin að gleyma því, hvernig hún lítur út. „Hvað er að sjá þig barn?“ „Mamma, mamma, Kalli ætlar aó bora göt í eyrun á mér.“ Mamma leiðir litla kjánann sinn út í garðinn og sér þá broslega sjón. Kalla á nærbuxunum og Gústa í þann veginn aó fara úr sínum. „Drengir þó! Er ykkur svona heitt? Ég held, aö haustið sé á næsta leiti. Komið þið, ég skal hjálpa ykkur aó þrífa ykkur, annars óhreinkið þiö fötin ykkar og sængurnar í nótt.“ ,,Má ég sjá mig í spegli áö- ur?“ spyr Gústi. ,,Erum viö ekki afskaplega líkir svertingjum?" ,,Jú, ég held það nú.“ Mamma Pennavinir Kæra Barnablaö. Mig langar til að skrifast á við stráka á aldrinum 10—11 ára. Ég er sjálf 10 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Guðmunda Júlía Jónsdóttir, Esjuvöllum 19, 300 Akranes. Kæra Barnablað. Mig langar til aö skrifast á við stelpur á aldrinum 8—10 ára. Ég er sjálf 8 ára og heiti: Anna Steinunn Friðriksdóttir, Höfða, Skagafirði, 565 Hofsósi. Kæra Barnablað. Ég óska eftir því aö komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 10—12 ára, er sjálf 11 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Edda Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Hellubraut 7, 220 Hafnarfjörður. Kæra Barnablað. Okkur langar að komast í bréfasamband við stelpur og strákaá aldrinum 11—13 ára. Við erum 11 og 12 ára gamlar. Áhugamál okkar eru: hestar, skátar og margt fleira. Svörum öllum bréfum. Lilja Guðnadóttir (12 ára), Hrannarbyggð 9, 625 Ólafsfirði. Fjóla Guðnadóttir (11 ára), Hrannarbyggð 9, 625 Ólafsfirði. skoðar þá í krók og kring. ,,Ég ætlaói varla aö þekkja Grétu, þegar hún kom inn til mín og var með þá skelfilegu fregn, að þiö ætluðuó að bora göt íbæði eyrun hennar.“ „Megum við þá ekki fá gardínuhringi?" „Hún minntist ekki einu orði á þá. Ég skal gá, hvað ég finn í saumakassanum mínum. En þvoið ykkur nú fyrst, og þá sjáum við til.“ Þegar börnin eru komin í náttfötin, kemur mamma meó gardínuhringi handa þeim. Það þarf ekki einu sinni að bora göt. Rauðum enda er smeygt yfir eyrað og þarna dingla tveir eyrna- hringir, annar fyrir framan eyrað og hinn fyrir aftan. Framhald í næsta blaði. Kæra Barnablað. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 11—12 ára. Ég er sjálf 11 ára. Áhugamál mín eru sund, frímerki og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Sigríður Ásný Ketilsdóttir. Finnastöðum, Hrafnagilshreppi, 601 Akureyri. Kæra Barnablað. Ég óska eftir pennavini á aldrinum 11—12 ára, er sjálf 11 ára. Áhugamál mín eru: hestar, frímerki og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Sólrún Smáradóttir, Árbæ, Hrafnagilshreppi 601 Akureyri. Kæra Barnablað! Mig langar til að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12—13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Ersjálf 12 ára. Karólína Júlíusdóttir, Klapparstíg 11, 230 Ytri-Njarðvík. Kæra Barnablað. Ég er 15 ára og langar til þess að eignast fleiri pennavini en ég á. Þeir mega samt ekki búa í nánd við Reykjavík. Þeir ættu að vera 15—16 ára, af báðum kynjum. Ég hef m.a. áhuga á: skíðum, skautum, lestri, Ijósmyndun og sundi. Æskilegt er að mynd fylgi fyrsta bréfi. Þökk fyrir gott blað. Berglind Berghreinsdóttir, Dalseli 34, 109 Rvk. Kæra Barnablað. Ég óska eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12 til 13 ára. Er sjálfur 13 ára. Margvísleg áhugamál. Ég svara öllum bréfum. Kristján Jóhannsson, Brekkustíg 16, 230 Njarðvík.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.