Sólskin - 01.07.1962, Page 4

Sólskin - 01.07.1962, Page 4
JÓNAS JÓSTEINSSON sá um útgáfuna MÚSAREYRA (Cerastium alpinum) Hjartagrasaætt. (Sjá kápumynd). Mjúkhærð jurt, algeng í móum og á melum. Stönglar margir, uppsveigðir, blöðin gagnstæð, egglaga eða lensulaga. Blómin allstór, venjulega 1—3 saman, krónan hvít. krónublöðin með grunnri skerðingu í oddinn. Þau eru helm- ingi lengri en bikarinn. Hýðisaldin. Breytileg jurt. Kápu- myndin sýnir afbrigði með fremur mjóum blöðum.

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.