Sólskin - 01.07.1962, Blaðsíða 60

Sólskin - 01.07.1962, Blaðsíða 60
í kofanum og situr þá rétt hjá lampanum. Hann býr til selskutla og línur, aktýgi á hund- ana, og sker út skrautgripi. Oft segir hann sögur, hvernig heimurinn varð til o. fl. Þá er stundum slegið laust á selskinnstrumbu. Sögur Eskimóanna eru ekki ritaðar eða prentaðar í bœkur, maður segir manni og þannig haldast þœr í minni í hundruð ára. Þó að oft sé mjög kalt, leika börnin sér úti. Föt Eskimóanna eru svo hlý, að þau þola kuldann. Þegar kaldast er fara þeir í tvennan klœðnað. Innri fötin eru loðin að innan, en á ytri fötunum snýr hárið út. Eskimóarnir hafa kennt okkur að nota hettuúlpurnar, sem fjöldi íslendinga klœðist nú. Börnin fara í feluleiki, eltingaleiki, og renna sér á sleðum. Þau eru kringluleit og rjóð í kinnum, hress og glöð meðan kjötið endist. í desemberlok fer heldur að birta um há- degið dag hvern í norður Grœnlandi. Fólkið veit að sólin fer bráðum að skína aftur. Eski- móarnir halda upp á þann dag, er hún birtist á ný. Þegar þeir eru vissir um, að sólin sést nœsta dag, fara allir í sín beztu föt, síðan ganga þeir upp á hœstu hœðir. Þar bíða þeir 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.