Sólskin - 01.07.1962, Blaðsíða 31

Sólskin - 01.07.1962, Blaðsíða 31
Þeir riðu nú ofan úr fjöllunum og nómu staðar hjó litlu, afskekktu húsi, skammt fró kóngshöllinni. Fór Vermundur þar af baki og þeir bóðir, leiddu hestinn í afhýsi og geymdu hann þar og fóru síðan inn í húsið. Tók nú Vermundur að segja kóngssyni fró þýðingu þeirra atburða, er höfðu ó dagana drifið fyrir þeim, og sagði honum nú, að hann vœri sonur kóngsins í ríkinu, héti Helgi réttu nafni og cetti að ganga fyrir föður sinn og móður nœsta dag, eftir svo langa burtuveru. Kóngs- son undraðist sögu Vermundar og œtlaði varla að trúa honum fyrst, en þó kom svo, að hann hlaut að trúa, enda tók hann nú að endurminnast bernsku sinnar og mundi óljóst eftir foreldrum sínum. Nœsta dags morgun lauk Vermundur upp skríninu og tók upp skrúða svo fagran, að kóngssyni sœmdi, saumaðan úr silki og gulli, og bað kóngsson klœðast, óður en hann gengi fyrir foreldra sína. Kóngsson varð fró sér numinn af fegurð klœðanna. En er hann hafði klœðst, gengu þeir til konungshallarinnar. Þau kóngur og drottning höfðu alltaf vonað í kyrrþey, að þau mundu sjó son sinn aftur, 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.